Myndaveisla: Aron Can, Issi og Patti í tískupartýi ársins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2024 20:00 Patrik, Aron Can, Daði Ómars og fleiri mættu í 66 Norður x Reykjavik Roses partýið í síðustu viku. Daði Ómars þeytti skífum. Hjördís Jónsdóttir Síðastliðinn fimmtudag kynnti 66°Norður nýju samstarfslínu sína við íslenska fatamerkið Reykjavik Roses. Tilhlökkun tískuunnenda var gríðarleg og mikil röð myndaðist upp Laugarveginn fyrir opnun. Í fréttatilkynningu segir: „Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður en flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður.“ Arnar Leó hjá Reykjavík Roses segir í Instagram færslu að hugmyndin að samstarfinu hafi kviknað fyrir þremur árum. „Fyrir þremur árum sátum við Bergur Guðna í bíl á Austurlandinu í tökum hjá 66 þegar að við ræddum um hversu geðveikt það væri ef að við myndum einhvern tíma hanna samstarfslínu. Þremur árum seinna sitjum við saman í Miðhrauni að púsla saman samstarfsverkefni Reykjavík Roses og 66 norður. Takk allir sem komu að þessu verkefni og lögðu sitt af mörkum.“ View this post on Instagram A post shared by Arnar Leó (@arnarleoo) Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses.Hjördís Jónsdóttir Rapparinn Aron Can tekur mynd af Arnari Leó vini sínum.Hjördís Jónsdóttir DJ Daði Ómars þeytti skífum í töff umhverfi.Hjördís Jónsdóttir Plötusnúðarnir Daði Ómars og Egill Spegill.Hjördís Jónsdóttir Mikil mannmergð myndaðist fyrir utan og Coca Cola sá um drykki fyrir gesti.Hjördís Jónsdóttir Listamenn höfðu graffað RVK Roses x 66 fyrir utan verslunina á Laugavegi. Hópur fólks beið spennt eftir að komast inn.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Samstarfsverkefnið inniheldur nokkrar flíkur.Hjördís Jónsdóttir Fjölbreyttur hópur tískuunnenda mætti á svæðið.Hjördís Jónsdóttir Mikið stuð!Hjördís Jónsdóttir Til að mæta eftirspurninni þurfti að klæða gínurnar úr í lok kvölds.Hjördís Jónsdóttir Patti lét sig ekki vanta.Hjördís Jónsdóttir Patrik og Gústi B skoðuðu úrvalið.Hjördís Jónsdóttir Röðin náði langt niður á Laugaveg.Hjördís Jónsdóttir Fólk lét sér ekki leiðast í röðinni og brosti breitt.Hjördís Jónsdóttir Stormur Jón Kormákur Baltasarsson og DJ Daði Ómars.Hjördís Jónsdóttir Pokarnir voru skreyttir með graffi.Hjördís Jónsdóttir Fullt var út úr dyrum.Hjördís Jónsdóttir Gestir mættu í töff klæðnaði.Hjördís Jónsdóttir Þessi var í stuði.Hjördís Jónsdóttir Menn að máta.Hjördís Jónsdóttir Margt að skoða!Hjördís Jónsdóttir Stormur og Arnar Leó voru sáttir með viðburðinn en Stormur sat fyrir í auglýsingunni.Hjördís Jónsdóttir Skvísur að máta.Hjördís Jónsdóttir Listamaður skreytti gluggana með graffi.Hjördís Jónsdóttir Hettupeysan var vinsæl.Hjördís Jónsdóttir Gluggarnir vöktu mikla athygli.Hjördís Jónsdóttir Biðröðin minnti á götuhátíð.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Stormur Kormákur og fleiri módel uppi á skjá.Hjördís Jónsdóttir Tíska og hönnun Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður en flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður.“ Arnar Leó hjá Reykjavík Roses segir í Instagram færslu að hugmyndin að samstarfinu hafi kviknað fyrir þremur árum. „Fyrir þremur árum sátum við Bergur Guðna í bíl á Austurlandinu í tökum hjá 66 þegar að við ræddum um hversu geðveikt það væri ef að við myndum einhvern tíma hanna samstarfslínu. Þremur árum seinna sitjum við saman í Miðhrauni að púsla saman samstarfsverkefni Reykjavík Roses og 66 norður. Takk allir sem komu að þessu verkefni og lögðu sitt af mörkum.“ View this post on Instagram A post shared by Arnar Leó (@arnarleoo) Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses.Hjördís Jónsdóttir Rapparinn Aron Can tekur mynd af Arnari Leó vini sínum.Hjördís Jónsdóttir DJ Daði Ómars þeytti skífum í töff umhverfi.Hjördís Jónsdóttir Plötusnúðarnir Daði Ómars og Egill Spegill.Hjördís Jónsdóttir Mikil mannmergð myndaðist fyrir utan og Coca Cola sá um drykki fyrir gesti.Hjördís Jónsdóttir Listamenn höfðu graffað RVK Roses x 66 fyrir utan verslunina á Laugavegi. Hópur fólks beið spennt eftir að komast inn.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Samstarfsverkefnið inniheldur nokkrar flíkur.Hjördís Jónsdóttir Fjölbreyttur hópur tískuunnenda mætti á svæðið.Hjördís Jónsdóttir Mikið stuð!Hjördís Jónsdóttir Til að mæta eftirspurninni þurfti að klæða gínurnar úr í lok kvölds.Hjördís Jónsdóttir Patti lét sig ekki vanta.Hjördís Jónsdóttir Patrik og Gústi B skoðuðu úrvalið.Hjördís Jónsdóttir Röðin náði langt niður á Laugaveg.Hjördís Jónsdóttir Fólk lét sér ekki leiðast í röðinni og brosti breitt.Hjördís Jónsdóttir Stormur Jón Kormákur Baltasarsson og DJ Daði Ómars.Hjördís Jónsdóttir Pokarnir voru skreyttir með graffi.Hjördís Jónsdóttir Fullt var út úr dyrum.Hjördís Jónsdóttir Gestir mættu í töff klæðnaði.Hjördís Jónsdóttir Þessi var í stuði.Hjördís Jónsdóttir Menn að máta.Hjördís Jónsdóttir Margt að skoða!Hjördís Jónsdóttir Stormur og Arnar Leó voru sáttir með viðburðinn en Stormur sat fyrir í auglýsingunni.Hjördís Jónsdóttir Skvísur að máta.Hjördís Jónsdóttir Listamaður skreytti gluggana með graffi.Hjördís Jónsdóttir Hettupeysan var vinsæl.Hjördís Jónsdóttir Gluggarnir vöktu mikla athygli.Hjördís Jónsdóttir Biðröðin minnti á götuhátíð.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Stormur Kormákur og fleiri módel uppi á skjá.Hjördís Jónsdóttir
Tíska og hönnun Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira