Myndaveisla: Aron Can, Issi og Patti í tískupartýi ársins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2024 20:00 Patrik, Aron Can, Daði Ómars og fleiri mættu í 66 Norður x Reykjavik Roses partýið í síðustu viku. Daði Ómars þeytti skífum. Hjördís Jónsdóttir Síðastliðinn fimmtudag kynnti 66°Norður nýju samstarfslínu sína við íslenska fatamerkið Reykjavik Roses. Tilhlökkun tískuunnenda var gríðarleg og mikil röð myndaðist upp Laugarveginn fyrir opnun. Í fréttatilkynningu segir: „Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður en flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður.“ Arnar Leó hjá Reykjavík Roses segir í Instagram færslu að hugmyndin að samstarfinu hafi kviknað fyrir þremur árum. „Fyrir þremur árum sátum við Bergur Guðna í bíl á Austurlandinu í tökum hjá 66 þegar að við ræddum um hversu geðveikt það væri ef að við myndum einhvern tíma hanna samstarfslínu. Þremur árum seinna sitjum við saman í Miðhrauni að púsla saman samstarfsverkefni Reykjavík Roses og 66 norður. Takk allir sem komu að þessu verkefni og lögðu sitt af mörkum.“ View this post on Instagram A post shared by Arnar Leó (@arnarleoo) Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses.Hjördís Jónsdóttir Rapparinn Aron Can tekur mynd af Arnari Leó vini sínum.Hjördís Jónsdóttir DJ Daði Ómars þeytti skífum í töff umhverfi.Hjördís Jónsdóttir Plötusnúðarnir Daði Ómars og Egill Spegill.Hjördís Jónsdóttir Mikil mannmergð myndaðist fyrir utan og Coca Cola sá um drykki fyrir gesti.Hjördís Jónsdóttir Listamenn höfðu graffað RVK Roses x 66 fyrir utan verslunina á Laugavegi. Hópur fólks beið spennt eftir að komast inn.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Samstarfsverkefnið inniheldur nokkrar flíkur.Hjördís Jónsdóttir Fjölbreyttur hópur tískuunnenda mætti á svæðið.Hjördís Jónsdóttir Mikið stuð!Hjördís Jónsdóttir Til að mæta eftirspurninni þurfti að klæða gínurnar úr í lok kvölds.Hjördís Jónsdóttir Patti lét sig ekki vanta.Hjördís Jónsdóttir Patrik og Gústi B skoðuðu úrvalið.Hjördís Jónsdóttir Röðin náði langt niður á Laugaveg.Hjördís Jónsdóttir Fólk lét sér ekki leiðast í röðinni og brosti breitt.Hjördís Jónsdóttir Stormur Jón Kormákur Baltasarsson og DJ Daði Ómars.Hjördís Jónsdóttir Pokarnir voru skreyttir með graffi.Hjördís Jónsdóttir Fullt var út úr dyrum.Hjördís Jónsdóttir Gestir mættu í töff klæðnaði.Hjördís Jónsdóttir Þessi var í stuði.Hjördís Jónsdóttir Menn að máta.Hjördís Jónsdóttir Margt að skoða!Hjördís Jónsdóttir Stormur og Arnar Leó voru sáttir með viðburðinn en Stormur sat fyrir í auglýsingunni.Hjördís Jónsdóttir Skvísur að máta.Hjördís Jónsdóttir Listamaður skreytti gluggana með graffi.Hjördís Jónsdóttir Hettupeysan var vinsæl.Hjördís Jónsdóttir Gluggarnir vöktu mikla athygli.Hjördís Jónsdóttir Biðröðin minnti á götuhátíð.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Stormur Kormákur og fleiri módel uppi á skjá.Hjördís Jónsdóttir Tíska og hönnun Menning Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður en flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður.“ Arnar Leó hjá Reykjavík Roses segir í Instagram færslu að hugmyndin að samstarfinu hafi kviknað fyrir þremur árum. „Fyrir þremur árum sátum við Bergur Guðna í bíl á Austurlandinu í tökum hjá 66 þegar að við ræddum um hversu geðveikt það væri ef að við myndum einhvern tíma hanna samstarfslínu. Þremur árum seinna sitjum við saman í Miðhrauni að púsla saman samstarfsverkefni Reykjavík Roses og 66 norður. Takk allir sem komu að þessu verkefni og lögðu sitt af mörkum.“ View this post on Instagram A post shared by Arnar Leó (@arnarleoo) Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses.Hjördís Jónsdóttir Rapparinn Aron Can tekur mynd af Arnari Leó vini sínum.Hjördís Jónsdóttir DJ Daði Ómars þeytti skífum í töff umhverfi.Hjördís Jónsdóttir Plötusnúðarnir Daði Ómars og Egill Spegill.Hjördís Jónsdóttir Mikil mannmergð myndaðist fyrir utan og Coca Cola sá um drykki fyrir gesti.Hjördís Jónsdóttir Listamenn höfðu graffað RVK Roses x 66 fyrir utan verslunina á Laugavegi. Hópur fólks beið spennt eftir að komast inn.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Samstarfsverkefnið inniheldur nokkrar flíkur.Hjördís Jónsdóttir Fjölbreyttur hópur tískuunnenda mætti á svæðið.Hjördís Jónsdóttir Mikið stuð!Hjördís Jónsdóttir Til að mæta eftirspurninni þurfti að klæða gínurnar úr í lok kvölds.Hjördís Jónsdóttir Patti lét sig ekki vanta.Hjördís Jónsdóttir Patrik og Gústi B skoðuðu úrvalið.Hjördís Jónsdóttir Röðin náði langt niður á Laugaveg.Hjördís Jónsdóttir Fólk lét sér ekki leiðast í röðinni og brosti breitt.Hjördís Jónsdóttir Stormur Jón Kormákur Baltasarsson og DJ Daði Ómars.Hjördís Jónsdóttir Pokarnir voru skreyttir með graffi.Hjördís Jónsdóttir Fullt var út úr dyrum.Hjördís Jónsdóttir Gestir mættu í töff klæðnaði.Hjördís Jónsdóttir Þessi var í stuði.Hjördís Jónsdóttir Menn að máta.Hjördís Jónsdóttir Margt að skoða!Hjördís Jónsdóttir Stormur og Arnar Leó voru sáttir með viðburðinn en Stormur sat fyrir í auglýsingunni.Hjördís Jónsdóttir Skvísur að máta.Hjördís Jónsdóttir Listamaður skreytti gluggana með graffi.Hjördís Jónsdóttir Hettupeysan var vinsæl.Hjördís Jónsdóttir Gluggarnir vöktu mikla athygli.Hjördís Jónsdóttir Biðröðin minnti á götuhátíð.Hjördís Jónsdóttir Sköpunargleðin allsráðandi! Karen Thuy hönnuður frá 66°Norður, Arnar Leó eigandi Reykjavik Roses og Bergur hönnuður frá 66°Norður.Hjördís Jónsdóttir. Stormur Kormákur og fleiri módel uppi á skjá.Hjördís Jónsdóttir
Tíska og hönnun Menning Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira