Sautján ára strákur lést eftir að hafa hnigið niður í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 18:48 Zhang Zhijie þótti öflugur spilari enda þarf mikið til að komast í unglingalandslið Kína í badminton. Twitter Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu bæði samúðarkveðjur vegna fráfalls kínversk tánings á Asíumóti unglinga í badminton í Indónesíu. Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024 Badminton Kína Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024
Badminton Kína Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira