Arnar Þór snýr sér að hlaðvarpsgerð Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júní 2024 20:05 Arnar Þór Jónsson bauð sig fram til forseta í nýafstöðnum forsetakosningum. Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi, héraðsdómari og varaþingmaður, er byrjaður með hlaðvarp á efnisveitunni Brotkast. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Frosta Logasyni, forsprakka Brotkasts, en einn þáttur með Arnari hefur þegar verið birtur á vef Brotkasts. Sá þáttur ber titilinn Hvernig náum við siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna? Fram kemur að hann muni fjalla vítt og breitt um samtíman og þjóðmálin. Hann muni leitast við því að skoða viðfangsefni út frá fleiri en einni hlið með gagnrýna hugsun að leiðarljósi. „Arnar vakti síðast töluverða athygli fyrir framboð sitt til forseta Íslands en til þessa hefur verið nokkuð óljóst hvað Arnar mun taka sér fyrir hendur í nánustu framtíð. Sem kunnugt er sagði Arnar starfi sínu sem héraðsdómari lausu til að geta tjáð sig með frjálsari hætti um þjóðfélagsmál, en hann hefur rætt mikið nauðsynlega siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari að markmið þáttanna sé að hvetja til frjórrar umræðu og frjálsrar skoðanamyndunar í anda virks lýðræðis. Í kjölfar forsetakosninganna, þar sem Arnar hlaut fimm prósenta fylgi, sagðist hann vilja hvíla sig á Íslandi og vera að undirbúa brottflutning af landinu. Þá sagði hann tíma kominn á nýja hugmyndafræði eða jafnvel nýjan stjórnmálaflokk hér á landi. Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Frosta Logasyni, forsprakka Brotkasts, en einn þáttur með Arnari hefur þegar verið birtur á vef Brotkasts. Sá þáttur ber titilinn Hvernig náum við siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna? Fram kemur að hann muni fjalla vítt og breitt um samtíman og þjóðmálin. Hann muni leitast við því að skoða viðfangsefni út frá fleiri en einni hlið með gagnrýna hugsun að leiðarljósi. „Arnar vakti síðast töluverða athygli fyrir framboð sitt til forseta Íslands en til þessa hefur verið nokkuð óljóst hvað Arnar mun taka sér fyrir hendur í nánustu framtíð. Sem kunnugt er sagði Arnar starfi sínu sem héraðsdómari lausu til að geta tjáð sig með frjálsari hætti um þjóðfélagsmál, en hann hefur rætt mikið nauðsynlega siðbót og endurnýjun á vettvangi stjórnmálanna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari að markmið þáttanna sé að hvetja til frjórrar umræðu og frjálsrar skoðanamyndunar í anda virks lýðræðis. Í kjölfar forsetakosninganna, þar sem Arnar hlaut fimm prósenta fylgi, sagðist hann vilja hvíla sig á Íslandi og vera að undirbúa brottflutning af landinu. Þá sagði hann tíma kominn á nýja hugmyndafræði eða jafnvel nýjan stjórnmálaflokk hér á landi.
Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira