Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 10:02 Marko Vardic fagnar marki sínu fyrir ÍA gegn Breiðabliki. vísir/anton Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Daníel Hafsteinsson var hetja KA þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti deildarinnar með 3-2 sigri á Fram á Akureyri. KA náði forystunni með marki Sveins Margeirs Haukssonar á 8. mínútu en Fram var yfir í hálfleik þökk sé tveimur mörkum frá Kennie Chopart. Daníel kom inn á sem varamaður á 59. mínútu. Hann jafnaði metin á 78. mínútu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sigurmark KA-manna. Klippa: KA 3-2 Fram Breiðablik hefði getað komist á topp deildarinnar með sigri á ÍA á Kópavogsvelli en varð ekki kápan úr því klæðinu. Lokatölur 1-1. Marko Vardic kom Skagamönnum yfir á 58. mínútu en Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði fyrir Blika með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Breiðablik 1-1 ÍA Eftir fimm leiki í röð án sigurs hafði FH betur gegn Fylki, 3-1. Sigurður Bjartur Hallsson kom FH-ingum yfir á 11. mínútu en Arnór Breki Ásþórsson jafnaði á 73. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar endurheimti FH forskotið þegar Arnór Borg Guðjohnsen skoraði og fimm mínútum fyrir leikslok gulltryggði Kjartan Kári Halldórsson sigur heimamanna, 3-1. Klippa: FH 3-1 Fylkir Á laugardagskvöldið gerðu Víkingur og KR svo 1-1 jafntefli á heimavelli Íslands- og bikarmeistaranna. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir á 7. mínútu en Theodór Elmar Bjarnason jafnaði sex mínútum fyrir hálfleik og þar við sat í fyrsta leik KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Klippa: Víkingur 1-1 KR Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Fram Breiðablik ÍA FH Fylkir Víkingur Reykjavík KR Tengdar fréttir Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Daníel Hafsteinsson var hetja KA þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti deildarinnar með 3-2 sigri á Fram á Akureyri. KA náði forystunni með marki Sveins Margeirs Haukssonar á 8. mínútu en Fram var yfir í hálfleik þökk sé tveimur mörkum frá Kennie Chopart. Daníel kom inn á sem varamaður á 59. mínútu. Hann jafnaði metin á 78. mínútu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sigurmark KA-manna. Klippa: KA 3-2 Fram Breiðablik hefði getað komist á topp deildarinnar með sigri á ÍA á Kópavogsvelli en varð ekki kápan úr því klæðinu. Lokatölur 1-1. Marko Vardic kom Skagamönnum yfir á 58. mínútu en Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði fyrir Blika með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Breiðablik 1-1 ÍA Eftir fimm leiki í röð án sigurs hafði FH betur gegn Fylki, 3-1. Sigurður Bjartur Hallsson kom FH-ingum yfir á 11. mínútu en Arnór Breki Ásþórsson jafnaði á 73. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar endurheimti FH forskotið þegar Arnór Borg Guðjohnsen skoraði og fimm mínútum fyrir leikslok gulltryggði Kjartan Kári Halldórsson sigur heimamanna, 3-1. Klippa: FH 3-1 Fylkir Á laugardagskvöldið gerðu Víkingur og KR svo 1-1 jafntefli á heimavelli Íslands- og bikarmeistaranna. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir á 7. mínútu en Theodór Elmar Bjarnason jafnaði sex mínútum fyrir hálfleik og þar við sat í fyrsta leik KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Klippa: Víkingur 1-1 KR Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Fram Breiðablik ÍA FH Fylkir Víkingur Reykjavík KR Tengdar fréttir Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31
Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00