„Loksins dettur eitthvað með okkur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 23. júní 2024 20:09 Daníel í leik með KA síðasta sumar Vísir/Hulda Margrét KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. „Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.” Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.”
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira