Fara enn huldu höfði þrátt fyrir fjölda vísbendinga Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. júní 2024 14:34 Innbrotsþjófarnir virtust ekki kippa sér upp við eftirlitsmyndavélina. Skjáskot Mennirnir tveir sem brutust inn í veitingasal Brunnhóls á Mýrum í Hornafirði í gær og höfðu þaðan með sér öryggiskassa fara enn huldu höfði. Lögreglunni á Suðurlandi hefur borist þó nokkrar vísbendingar síðan að eigandi Brunnhóls birti myndskeið af mönnunum að fara ránshendi um gistihúsið. Þetta staðfestir Einar Sigurjónsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Spurður hvort að mennirnir gætu verið komnir úr landi segist hann ekki geta fullyrt um það. Gætu verið komnir úr landi „Almennt séð ef við ætluðum að vera fullviss um að þeir væru ekki komnir úr landi þyrftum við að vita með fullri vissu um hverja væri að ræða. Við erum í rauninni ekki með neina tryggingu fyrir því en ekki heldur neinar vísbendingar um að þeir séu komnir úr landi. “ „Við höfum einhverjar vísbendingar sem við fengum í gær sem við þurfum að fylgja eftir. Það er ekki hægt að gefa það upp hvað það er í sjálfu sér,“ segir hann og tekur fram að vísbendingarnar hafi borist lögreglu eftir að Sigurlaug Gissuradóttir, eigandi Brunnhóls, birti myndskeið af mönnunum. Spurður hvort að lögreglan viti eitthvað um ferðir mannanna eftir þjófnaðinn svarar Einar því neitandi en tekur fram að þeim hafi borist nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir sem lögreglan mun nú kanna. Hann segir að ekki sé hægt að segja til um hvor að um mennina tvo sé að ræða. Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Þetta staðfestir Einar Sigurjónsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Spurður hvort að mennirnir gætu verið komnir úr landi segist hann ekki geta fullyrt um það. Gætu verið komnir úr landi „Almennt séð ef við ætluðum að vera fullviss um að þeir væru ekki komnir úr landi þyrftum við að vita með fullri vissu um hverja væri að ræða. Við erum í rauninni ekki með neina tryggingu fyrir því en ekki heldur neinar vísbendingar um að þeir séu komnir úr landi. “ „Við höfum einhverjar vísbendingar sem við fengum í gær sem við þurfum að fylgja eftir. Það er ekki hægt að gefa það upp hvað það er í sjálfu sér,“ segir hann og tekur fram að vísbendingarnar hafi borist lögreglu eftir að Sigurlaug Gissuradóttir, eigandi Brunnhóls, birti myndskeið af mönnunum. Spurður hvort að lögreglan viti eitthvað um ferðir mannanna eftir þjófnaðinn svarar Einar því neitandi en tekur fram að þeim hafi borist nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir sem lögreglan mun nú kanna. Hann segir að ekki sé hægt að segja til um hvor að um mennina tvo sé að ræða.
Lögreglumál Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira