Tíu berjast um hverja lóð í útsýnishlíð í Mosfellsbæ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júní 2024 11:20 Mikil eftirspurn var eftir lóðum í Mosfellsbæ í nýafstöðnu útboði. Vísir/Vilhelm Í nýafstöðnu lóðaútboði í Mosfellsbæ bárust 389 umsóknir um 39 lóðir, en auglýstar voru 30 einbýlishúsalóðir, 8 parhúsalóðir og ein fjögurra eininga raðhúsalóð. Lóðirnar eru í suðurhlíðum í Helgafellslandinu. Bæjarstjóri segist gríðarlega ánægður með eftirspurnina. Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína. Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Sjá meira
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir að fleiri umsóknir hafi borist en búist var við. „Þetta eru mjög flottar lóðir, standa í hlíð með góðu útsýni. Við vissum alveg að það yrði áhugi, en þetta er meira en við bjuggumst við,“ segir Regína. Regína Ásvaldsóttir er gríðarlega ánægð með eftirspurnina eftir lóðunum, sem var meiri en búist var við.Vísir/Vilhelm Margir séu þarna að sækja um fleiri en eina lóð, þannig ekki er um að ræða 389 mismunandi lögaðila. „Það er auðvitað bara mjög algengt í svona útboðum að fólk sé að sækja um fleiri en eina lóð. Við erum með þá reglu í þessu, að hver aðili geti aðeins fengið eina einbýlishúsalóð, en það er ótakmarkað með parhúsalóðirnar og raðhúsalóðina,“ segir Regína. Hún segir að umsóknirnar komi bæði frá einstaklingum og verktökum, töluvert sé samt af einstaklingum. „Við vorum bara að opna þessar umsóknir í gær, þessar 389 og erum að skoða þetta. Næsta skref er að kanna fjárhagslegt hæfi og svona vinna úr þessu. Við reiknum með að klára þetta í júlí,“ segir Regína.
Mosfellsbær Fasteignamarkaður Jarða- og lóðamál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Sjá meira