Hraunið fer hægt yfir en hraunkælingu haldið áfram í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2024 08:14 Menn freista þess að hamla framrennsli hraunsins með kælingu og stórum vinnuvélum. Vísir/Arnar „Hraunkælingin hélt áfram í nótt og vinnuvélarnar héldu áfram í nótt. Og það er bara verið að leita allra leiða til að koma í veg fyrir og hægja á rennslinu.“ Þetta segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, um aðgerðir næturinnar þar sem unnið var að því að bregðast við þremur hraunspýjum sem teygðu sig yfir varnargarða við Svartsengi. Eins og stendur vinna sjö manns að hraunkælingu, sem verður haldið áfram fram eftir degi. Þá eru fjöldi annarra á svæðinu, meðal annars á stórum vinnuvélum. Vaktaskipti urðu í morgun þar sem þeir sem unnu í nótt fóru heim og aðrir úthvíldir tóku við. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð um klukkan 17 í gær en athygli vekur að fjölmiðlar voru ekki látnir vita sérstaklega. Hjördís segir þetta alls ekki einsdæmi, sérstaklega ekki þegar um sé að ræða langvarandi verkefni eins og nú stendur yfir. Að sögn Hjördísar hefur hraunkælingin virkað vel. Hraunið fari hægt yfir og engir innviðir í hættu eins og er. Fundur þeirra sem koma að aðgerðum hófst klukkan 8. „Þetta er bara dæmigerður stöðufundur sem við tökum alltaf þegar svona vinna er í gangi. Berum saman bækur og ræðum hvað hefur gengið vel,“ segir Hjördís. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Þetta segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, um aðgerðir næturinnar þar sem unnið var að því að bregðast við þremur hraunspýjum sem teygðu sig yfir varnargarða við Svartsengi. Eins og stendur vinna sjö manns að hraunkælingu, sem verður haldið áfram fram eftir degi. Þá eru fjöldi annarra á svæðinu, meðal annars á stórum vinnuvélum. Vaktaskipti urðu í morgun þar sem þeir sem unnu í nótt fóru heim og aðrir úthvíldir tóku við. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð um klukkan 17 í gær en athygli vekur að fjölmiðlar voru ekki látnir vita sérstaklega. Hjördís segir þetta alls ekki einsdæmi, sérstaklega ekki þegar um sé að ræða langvarandi verkefni eins og nú stendur yfir. Að sögn Hjördísar hefur hraunkælingin virkað vel. Hraunið fari hægt yfir og engir innviðir í hættu eins og er. Fundur þeirra sem koma að aðgerðum hófst klukkan 8. „Þetta er bara dæmigerður stöðufundur sem við tökum alltaf þegar svona vinna er í gangi. Berum saman bækur og ræðum hvað hefur gengið vel,“ segir Hjördís.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira