Banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2024 06:48 Íbúar í Bresku-Kólumbíu styðja bann gegn fiskeldi í opnum kvíum. Getty Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem hófst fyrir um það bil fimm árum en þá var ákveðið að færa allt fiskeldi yfir í lokaðar kvíar til að vernda villta laxastofna. Jonathan Wilkinson, auðlindaráðherra, segir um að ræða skref í þágu laxastofnanna, náttúrunnar, sjálfbærni og hreinnar tækni. Sjókvíaeldi er umfangsmikið í Bresku-Kólumbíu og samtök fyrirtækja í iðnaðinum segja að um 6.000 störf muni hverfa ef af banninu verður. Sjókvíaeldi skapi 880 milljónir Bandaríkjadala í tekjur fyrir samfélögin á svæðinu. Brian Kingzet, framkvæmdastjóri BC Salmon Farmers Association segir óraunhæft að ætla að hefja framleiðslu á 70.000 tonnum af laxi á landi eftir fimm ár en áætlanirnar séu í engu samræmi við núverandi tæknilega getu. Stjórnvöld segjast á móti munu kynna áætlun á næstunni sem miðar að því að koma til móts við frumbyggjasamfélög og starfsmenn í sjókvíaeldi og draga úr neikvæðum efnahagslegum áhrifum bannsins. Skoðanakannanir sýna að meirihluti íbúa Bresku-Kólumbíu er fylgjandi banninu og þá hafa yfir 120 hópar frumbyggja á svæðinu lýst yfir stuðningi við landeldi. Guardian greindi frá. Fiskeldi Kanada Lax Sjókvíaeldi Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Bannið er framhald af stefnumótun sem hófst fyrir um það bil fimm árum en þá var ákveðið að færa allt fiskeldi yfir í lokaðar kvíar til að vernda villta laxastofna. Jonathan Wilkinson, auðlindaráðherra, segir um að ræða skref í þágu laxastofnanna, náttúrunnar, sjálfbærni og hreinnar tækni. Sjókvíaeldi er umfangsmikið í Bresku-Kólumbíu og samtök fyrirtækja í iðnaðinum segja að um 6.000 störf muni hverfa ef af banninu verður. Sjókvíaeldi skapi 880 milljónir Bandaríkjadala í tekjur fyrir samfélögin á svæðinu. Brian Kingzet, framkvæmdastjóri BC Salmon Farmers Association segir óraunhæft að ætla að hefja framleiðslu á 70.000 tonnum af laxi á landi eftir fimm ár en áætlanirnar séu í engu samræmi við núverandi tæknilega getu. Stjórnvöld segjast á móti munu kynna áætlun á næstunni sem miðar að því að koma til móts við frumbyggjasamfélög og starfsmenn í sjókvíaeldi og draga úr neikvæðum efnahagslegum áhrifum bannsins. Skoðanakannanir sýna að meirihluti íbúa Bresku-Kólumbíu er fylgjandi banninu og þá hafa yfir 120 hópar frumbyggja á svæðinu lýst yfir stuðningi við landeldi. Guardian greindi frá.
Fiskeldi Kanada Lax Sjókvíaeldi Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira