Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 08:30 Viktor Karl Einarsson fagnar hér sigurmarki sínu á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Diego Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Blikar minnkuðu um leið forskot Víkinga á toppnum í aðeins eitt stig auk þess að liðin eru með mjög svipaða markatölu, 27-12 hjá Víkingi á móti 26-13 hjá Blikum. Spennan er því orðin mikil á toppnum. Viktor Karl Einarsson trúlofaði sig í landsleikjahlénu og hann hélt upp á það með laglegu marki eftir að hafa dansað aðeins með boltann í vítateignum. Viktor Karl átti einnig stóran þátt í fyrra marki Blika þegar sending hans sprengdi upp vörn KA áður en Aron Bjarnason gaf fyrir og Kári Gautason varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Sjálfsmarkið kom tveimur mínútum fyrir hálfleik en Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði fyrir KA-menn eftir aðeins sex mínútna leik í seinni hálfleik. Viktor Karl gerði aftur á móti út um leikinn þegar hann skoraði á 74. mínútu. Viktor Karl trúlofaðist körfuboltakonunni Jónínu Þórdísi Karlsdóttur á dögunum. Svona eiga menn að halda upp á slík tímamót en Viktor hefur átt mjög gott sumar með Breiðabliksliðinu. Það má sjá öll mörkin úr leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og KA Besta deild karla Breiðablik KA Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira
Blikar minnkuðu um leið forskot Víkinga á toppnum í aðeins eitt stig auk þess að liðin eru með mjög svipaða markatölu, 27-12 hjá Víkingi á móti 26-13 hjá Blikum. Spennan er því orðin mikil á toppnum. Viktor Karl Einarsson trúlofaði sig í landsleikjahlénu og hann hélt upp á það með laglegu marki eftir að hafa dansað aðeins með boltann í vítateignum. Viktor Karl átti einnig stóran þátt í fyrra marki Blika þegar sending hans sprengdi upp vörn KA áður en Aron Bjarnason gaf fyrir og Kári Gautason varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Sjálfsmarkið kom tveimur mínútum fyrir hálfleik en Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði fyrir KA-menn eftir aðeins sex mínútna leik í seinni hálfleik. Viktor Karl gerði aftur á móti út um leikinn þegar hann skoraði á 74. mínútu. Viktor Karl trúlofaðist körfuboltakonunni Jónínu Þórdísi Karlsdóttur á dögunum. Svona eiga menn að halda upp á slík tímamót en Viktor hefur átt mjög gott sumar með Breiðabliksliðinu. Það má sjá öll mörkin úr leiknum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og KA
Besta deild karla Breiðablik KA Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira