„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ Sverrir Mar Smárason skrifar 19. júní 2024 21:40 Hallgrímur Mar skoraði fyrir KA í dag. Vísir/Hulda Margrét KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. „Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum. Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
„Bara ömurlegt. Mér fannst við spila vel í dag. Við erum farnir að sýna hjarta aftur og spila sem lið. Við leggjum mikla vinnu í þennan leik og að tapa honum fannst mér ósanngjarnt. 50/50 leikur fannst mér og ógeðslega svekkjandi. Síðan fannst mér við eiga að fá víti í lokin eða ég held það,“ sagði Hallgrímur Mar og átti við á loka mínútunni þegar Viðar Örn slapp í gegn. „Ég sé hann bara negla hann niður. Hann var í skotinu. Hann brýtur á honum. Hvað gerðist í gær þegar gaurinn er ekki nálægt bara negldur niður. Mér fannst þetta eiga að vera víti.“ KA er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig, einn sigur, eftir 10. umferðir. Hallgrímur sér batamerki á liðinu. „Ég held það. Ég hef haft trú á þessu allan tímann. Við höfum ekki verið að spila nægilega mikið sem lið og ekki að leggja nægilega vinnu í þetta. Mér fannst við gera það í dag. Ívar og Hans geggjaðir, kasta sér fyrir alla bolta ásamt miðjumönnunum fyrir framan. Kári geggjaður í bakverðinum en það er bara ógeðslega svekkjandi að tapa þessu. Mér finnst við vera að koma til baka sem lið,“ sagði Hallgrímur. „Ég veit við erum á botninum. Eins og ég segi þá ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá hef ég engar áhyggjur af þessu. Auðvitað en staðan þannig að við erum neðstir. Ég hugsa ekkert um það ég hugsa bara um að vinna næsta leik og það mun skila okkur á endanum,“ sagði Hallgrímur að lokum.
Besta deild karla KA Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. 19. júní 2024 21:38