Nvidia verðmætasta skráða fyrirtæki heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 08:13 Jensen Huang, forseti Nvidia, heldur á Grace Hopper ofurörgjörvanum. Getty/SOPA/LIghtRocket/Walid Berrazeg Nvidia hefur tekið fram úr Microsoft og Apple og er nú verðmætasta skráða fyrirtæki heims. Eftirspurn eftir örflögum fyrirtækisins hefur stóraukist síðustu ár, meðal annars vegna örra tækniframfara á sviði gervigreindar. Verðmætaaukning Nvidia er mögulega söguleg en fyrir um það bil tveimur árum var fyrirtækið metið á um 400 milljarða Bandaríkjadala. Á síðustu tólf mánuðum hefur virði þess aukist úr billjón Bandaríkjadala í þrjár billjónir dala. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 3,6 prósent í gær á meðan bréf í Microsoft og Apple féllu. Nvidia varð þar með verðmætasta skráða fyrirtæki á markaði. Samkvæmt New York Times hefur þróun gervigreindar átt verulegan þátt í sviptingum á hlutabréfamörkuðum síðustu misseri en fregnir af gangi mála urðu til þess að Microsoft tók fram úr Apple í janúar og Nvidia fram úr Microsoft í gær. Það kom því ekki á óvart þegar Apple tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið hygðist auka notkun gervigreindar í vörum sínum frá og með haustinu. Tækni Gervigreind Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðmætaaukning Nvidia er mögulega söguleg en fyrir um það bil tveimur árum var fyrirtækið metið á um 400 milljarða Bandaríkjadala. Á síðustu tólf mánuðum hefur virði þess aukist úr billjón Bandaríkjadala í þrjár billjónir dala. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 3,6 prósent í gær á meðan bréf í Microsoft og Apple féllu. Nvidia varð þar með verðmætasta skráða fyrirtæki á markaði. Samkvæmt New York Times hefur þróun gervigreindar átt verulegan þátt í sviptingum á hlutabréfamörkuðum síðustu misseri en fregnir af gangi mála urðu til þess að Microsoft tók fram úr Apple í janúar og Nvidia fram úr Microsoft í gær. Það kom því ekki á óvart þegar Apple tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið hygðist auka notkun gervigreindar í vörum sínum frá og með haustinu.
Tækni Gervigreind Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira