Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 08:01 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar öðru marka sinna í leiknum á móti Víkingum í gær. Hann skoraði þau bæði af miklu öryggi úr vítaspyrnum. Vísir/Diego Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Fylkismenn, Stjörnumenn, HK-ingar og Skagamenn fögnuði sigri í sínum leikjum en það varð jafntefli í stórleik Vals og Víkings. Það vantaði ekki flott mörk í leikjunum. HK-ingar tryggðu sér þannig endurkomusigur á Fram með bakfallsspyrnu og Óli Valur Ómarsson skoraði fyrir Stjörnuna eftir að hafa farið einn upp allan völlinn. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði tvisvar sinnum úr vítaspyrnu fyrir Valsmenn í 2-2 jafntefli á móti Íslandsmeisturum Víkinga á Hlíðarenda. Báðir vítadómararnir voru umdeildir og Víkingar voru mjög ósáttir með þá. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði bæði mörk Víkings og opnaði þar með markareikning sinn hjá félaginu. Það vantaði tvö seinni mörkin í fyrri klippu en það hefur nú verið lagfært. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Matthias Præst, Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu mörk Fylkis í 3-2 sigri á Vestra í Árbænum en Elmar Atli Garðarsson og Jeppe Gertsen skoruðu fyrir Vestra. Már Ægisson kom Fram yfir í fyrri hálfleik en HK tryggði sér sigur með tveimur mörkum í þeim seinni. Það fyrra var sjálfsmark en það síðara glæsileg bakfallsspyrna hjá Þorsteini Aroni Antonssyni. Klippa: Mörkin úr leik Fram og HK Viktor Jónsson og Marko Vardic skoruðu undir lokin i 2-1 sigri Skagamanna á KR en það dugði ekki Vesturbæingum að Eyþór Aron Wöhler minnkaði muninn í uppbótatíma. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Óli Valur Ómarsson, Baldur Logi Guðlaugsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnunnar í 4-2 sigri á FH en Björn Daníel Sverrisson skoraði bæði mörk FH-liðsins. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og FH Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vestra Klippa: Mörkin úr leik ÍA og KR Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram HK Stjarnan FH Fylkir Vestri ÍA KR Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira
Fylkismenn, Stjörnumenn, HK-ingar og Skagamenn fögnuði sigri í sínum leikjum en það varð jafntefli í stórleik Vals og Víkings. Það vantaði ekki flott mörk í leikjunum. HK-ingar tryggðu sér þannig endurkomusigur á Fram með bakfallsspyrnu og Óli Valur Ómarsson skoraði fyrir Stjörnuna eftir að hafa farið einn upp allan völlinn. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði tvisvar sinnum úr vítaspyrnu fyrir Valsmenn í 2-2 jafntefli á móti Íslandsmeisturum Víkinga á Hlíðarenda. Báðir vítadómararnir voru umdeildir og Víkingar voru mjög ósáttir með þá. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði bæði mörk Víkings og opnaði þar með markareikning sinn hjá félaginu. Það vantaði tvö seinni mörkin í fyrri klippu en það hefur nú verið lagfært. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Víkings Matthias Præst, Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu mörk Fylkis í 3-2 sigri á Vestra í Árbænum en Elmar Atli Garðarsson og Jeppe Gertsen skoruðu fyrir Vestra. Már Ægisson kom Fram yfir í fyrri hálfleik en HK tryggði sér sigur með tveimur mörkum í þeim seinni. Það fyrra var sjálfsmark en það síðara glæsileg bakfallsspyrna hjá Þorsteini Aroni Antonssyni. Klippa: Mörkin úr leik Fram og HK Viktor Jónsson og Marko Vardic skoruðu undir lokin i 2-1 sigri Skagamanna á KR en það dugði ekki Vesturbæingum að Eyþór Aron Wöhler minnkaði muninn í uppbótatíma. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Óli Valur Ómarsson, Baldur Logi Guðlaugsson og Emil Atlason skoruðu mörk Stjörnunnar í 4-2 sigri á FH en Björn Daníel Sverrisson skoraði bæði mörk FH-liðsins. Öll mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og FH Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vestra Klippa: Mörkin úr leik ÍA og KR
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram HK Stjarnan FH Fylkir Vestri ÍA KR Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Sjá meira