Man United íhugar kaup á Zirkzee Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2024 23:32 Joshua Zirkzee gæti verið á leið til Englands en hann hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur. Alessandro Garofalo/AP Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Hinn 23 ára gamli Zirkzee er sagður falur fyrir 40 milljónir evra, tæpa sex milljarða íslenskra króna. Hann skoraði 11 mörk og gaf fimm stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Bologna tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 🚨 Man Utd exploring deal for Bologna striker Joshua Zirkzee. Interest advanced + dialogue with striker’s camp - 23yo among multiple options. No club-to-club talks yet but #MUFC considering approach + aware of €40m buyout clause in contract @TheAthleticFC https://t.co/krjIMfHzCh— David Ornstein (@David_Ornstein) June 18, 2024 Man Utd mun spila í Evrópudeildinni á komandi leiktíð en ætti að geta hækkað laun Zirkzee umtalsvert ásamt því að félagið er töluvert stærra á heimsvísu en Bologna. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Hollendingurinn komið víða við. Hann gekk í raðir akademíu Bayern München eftir að hefja ferilinn hjá Feyenoord í heimalandinu. Þaðan fór Zirkzee á láni til Parma á Ítalíu og Anderlecht í Belgíu áður en Bologna keypti hann árið 2022. Zirkzee er hluti af hollenska landsliðshópnum sem tekur þátt á EM sem nú fer fram í Þýskalandi. Hann var ónotaður varamaður í 2-1 sigrinum á Póllandi á sunnudaginn var. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Zirkzee er sagður falur fyrir 40 milljónir evra, tæpa sex milljarða íslenskra króna. Hann skoraði 11 mörk og gaf fimm stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Bologna tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 🚨 Man Utd exploring deal for Bologna striker Joshua Zirkzee. Interest advanced + dialogue with striker’s camp - 23yo among multiple options. No club-to-club talks yet but #MUFC considering approach + aware of €40m buyout clause in contract @TheAthleticFC https://t.co/krjIMfHzCh— David Ornstein (@David_Ornstein) June 18, 2024 Man Utd mun spila í Evrópudeildinni á komandi leiktíð en ætti að geta hækkað laun Zirkzee umtalsvert ásamt því að félagið er töluvert stærra á heimsvísu en Bologna. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Hollendingurinn komið víða við. Hann gekk í raðir akademíu Bayern München eftir að hefja ferilinn hjá Feyenoord í heimalandinu. Þaðan fór Zirkzee á láni til Parma á Ítalíu og Anderlecht í Belgíu áður en Bologna keypti hann árið 2022. Zirkzee er hluti af hollenska landsliðshópnum sem tekur þátt á EM sem nú fer fram í Þýskalandi. Hann var ónotaður varamaður í 2-1 sigrinum á Póllandi á sunnudaginn var.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira