Sú gjaldtaka átti að hefjast í vikunni en málið er sagt stranda á undirskrift fjármálaráðherra.
Einnig förum við yfir áætluð þinglok og þau mál sem út af standa hjá Alþingi og heyrum í þingmanni Pírata sem er allt annað en sáttur við þá miklu öryggisgæslu sem viðhöfð var á Austurvelli í gær á þjóðhátíðardaginn.
Í sportpakka dagsins verður úrslitaleikurinn í NBA deildinni til umræðu en Boston Celtics hömpuðu titlinum í nótt.