Segir hjálminum að þakka að hann sé á lífi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júní 2024 07:49 Ramsay lenti í svæsnu reiðhjólaslysi í vikunni. Getty/X Stjörnukokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay minnir fylgjendur sína á að hjóla ávallt með hjálm í nýrri færslu á X. Hjálmurinn hafi bjargað honum þegar hann lenti í hættulegu reiðhjólaslysi í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum í vikunni. „Mig langar að deila mikilvægum skilaboðum með ykkur. Þið vitið hvað mér finnst gaman að hjóla, en í vikunni lenti ég í mjög óheppilegu slysi. Og því fylgdi mikið áfall. Ég er í rauninni bara heppinn að vera enn á lífi,“ segir Ramsay í myndbandsfærslu á X. Hann segist þakklátur læknum og hjúkrunarfræðingum sem litu eftir honum á sjúkrahúsinu en hann kunni hjálminum, sem hann segir hafa bjargað lífi hans, mestu þakkirnar. „Við verðum að nota hjálm. Það skiptir ekki máli hversu stutt þú ert að hjóla, hversu dýrir hjálmar eru. Þeir eru það allra mikilvægasta,“ segir kokkurinn í myndbandinu. Hann segist hafa sloppið við beinbrot og önnur meiri háttar meiðsli en hann væri „örlítið marinn og liti út eins og marin kartafla,“ eins og sjá má í myndbandinu. An important #FathersDay message from me…WEAR A HELMET ! This week I had a bad accident while riding my bike in CT. I'm doing ok and I’m thankful for all the doctors, nurses and staff at @LMHospital who looked after me but most thankful for my helmet that saved my life. Be Safe pic.twitter.com/UMjaoXGpkc— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 15, 2024 Hollywood Hjólreiðar Bandaríkin Slysavarnir Samgönguslys Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Mig langar að deila mikilvægum skilaboðum með ykkur. Þið vitið hvað mér finnst gaman að hjóla, en í vikunni lenti ég í mjög óheppilegu slysi. Og því fylgdi mikið áfall. Ég er í rauninni bara heppinn að vera enn á lífi,“ segir Ramsay í myndbandsfærslu á X. Hann segist þakklátur læknum og hjúkrunarfræðingum sem litu eftir honum á sjúkrahúsinu en hann kunni hjálminum, sem hann segir hafa bjargað lífi hans, mestu þakkirnar. „Við verðum að nota hjálm. Það skiptir ekki máli hversu stutt þú ert að hjóla, hversu dýrir hjálmar eru. Þeir eru það allra mikilvægasta,“ segir kokkurinn í myndbandinu. Hann segist hafa sloppið við beinbrot og önnur meiri háttar meiðsli en hann væri „örlítið marinn og liti út eins og marin kartafla,“ eins og sjá má í myndbandinu. An important #FathersDay message from me…WEAR A HELMET ! This week I had a bad accident while riding my bike in CT. I'm doing ok and I’m thankful for all the doctors, nurses and staff at @LMHospital who looked after me but most thankful for my helmet that saved my life. Be Safe pic.twitter.com/UMjaoXGpkc— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 15, 2024
Hollywood Hjólreiðar Bandaríkin Slysavarnir Samgönguslys Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira