Of snemmt að kenna bikblæðingum um Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2024 22:59 G. Pétur Matthíasson hjá Vegagerðinni. Vísir/Steingrímur Dúi Vegagerðin varaði við bikblæðingum á veginum um Öxnadalsheiði í dag. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að ekki megi gefa sér þær forsendur að blæðingarnar hafi valdið slysinu. „Þetta er nýlegt og það var sandað eins og er gert. Sömuleiðis varað við þeim,“ segir G. Pétur. Rútuslys varð í Öxnadal í dag þar sem rúta, með 21 erlenda ferðamenn innanborðs, hafnaði utanvegar og valt. Allir farþegar voru fluttir til Akureyrar og nú hafa fimm verið fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Fljótlega eftir að slysið varð barst fréttastofu ábendingar um miklar malbiksblæðingar á veginum, auk þess sem umræða hefur farið fram á samfélagsmiðlum um að blæðingarnar væru slysagildra. Helgi Þorkell Kristjánsson rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa sagðist fyrr í kvöld ekki geta tjáð sig um einstaka atriði sem varpað gætu ljósi á orsök slyssins. Það verði aðeins gert með skýrslugerð sem birtist síðar. Nefndarmaður var sendur norður til að rannsaka vettvang. G. Pétur segir einnig of snemmt að draga ályktanir. „Menn verða bara að rannsaka núna og komast að því hvað raunverulega gerðist, svo við getum lært af slysinu eins og við viljum öll gera.“ Yfir sumartímann myndast slíkar blæðingar alla jafnan á heitum dögum, með tilheyrandi biki sem losnar. „Það var varað við þessu í dag og hraðinn tekinn niður,“ segir G. Pétur og bætir við að ekki hafi verið fleira tækt í stöðunni af hálfu Vegagerðarinnar. Samgönguslys Vegagerð Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira
„Þetta er nýlegt og það var sandað eins og er gert. Sömuleiðis varað við þeim,“ segir G. Pétur. Rútuslys varð í Öxnadal í dag þar sem rúta, með 21 erlenda ferðamenn innanborðs, hafnaði utanvegar og valt. Allir farþegar voru fluttir til Akureyrar og nú hafa fimm verið fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Fljótlega eftir að slysið varð barst fréttastofu ábendingar um miklar malbiksblæðingar á veginum, auk þess sem umræða hefur farið fram á samfélagsmiðlum um að blæðingarnar væru slysagildra. Helgi Þorkell Kristjánsson rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa sagðist fyrr í kvöld ekki geta tjáð sig um einstaka atriði sem varpað gætu ljósi á orsök slyssins. Það verði aðeins gert með skýrslugerð sem birtist síðar. Nefndarmaður var sendur norður til að rannsaka vettvang. G. Pétur segir einnig of snemmt að draga ályktanir. „Menn verða bara að rannsaka núna og komast að því hvað raunverulega gerðist, svo við getum lært af slysinu eins og við viljum öll gera.“ Yfir sumartímann myndast slíkar blæðingar alla jafnan á heitum dögum, með tilheyrandi biki sem losnar. „Það var varað við þessu í dag og hraðinn tekinn niður,“ segir G. Pétur og bætir við að ekki hafi verið fleira tækt í stöðunni af hálfu Vegagerðarinnar.
Samgönguslys Vegagerð Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira