Tilkynntu um ekki yfirvofandi eldgos Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júní 2024 09:00 Veðurstofan hefur sent þónokkrar tilkynningar um alvöru eldgos undanfarið, en nýjasta tilkynningin varðaði gervi-eldgos. Vísir/Vilhelm Veðurstofan sendi fjölmiðlum rétt í þessu tilkynningu um eldgos sem gæti hafist innan skamms við Öræfajökul. Þó er allt með kyrrum kjörum við Öræfajökul og ekki búist við eldgosi í alvöru þar sem að þessi tilkynning var æfing. Viðfang tölvupóstsins, sem var skrifaður á ensku, var „EXERCISE EXERCISE EXERCISE“ eða „ÆFING ÆFING ÆFING“. Í honum sagði að miklir jarðskjálftar hefðu fundist við Öræfajökul síðan snemma í morgun, og að á síðasta klukkutíma hefði gosóróa verið vart. Búist væri við eldgosi innan skammt. Í kjölfar þessa tölvupóstar sendi Veðurstofan annan þar sem ítrekað var að ekki ætti að taka fyrri tölvupóstinn alvarlega. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að æfingar sem þessar séu algengar, þær séu gerðar um tíu sinnum á ári. „Þið hafið held ég ekki fengið svona pósta áður. Það voru kannski mistök að senda á ykkur,“ segir Böðvar við blaðamann og hlær. Þarna sé verið að æfa viðbragðsáætlun og að fjölmiðlar séu vitaskuld með í henni. „Það var sent á vitlaust á netfang. Við sendum yfirleitt bara á innanhúsnetfang af því að verum að líkja því nákvæmlega eftir þegar það er eitthvað í gangi. Það eina sem hefur vantað eru símhringingar frá ykkur þegar eitthvað gerist, sem við reyndar fáum núna.“ Spurður út í stöðuna við Öræfajökul segir Böðvar að þar sé allt rólegt þessa stundina. Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Viðfang tölvupóstsins, sem var skrifaður á ensku, var „EXERCISE EXERCISE EXERCISE“ eða „ÆFING ÆFING ÆFING“. Í honum sagði að miklir jarðskjálftar hefðu fundist við Öræfajökul síðan snemma í morgun, og að á síðasta klukkutíma hefði gosóróa verið vart. Búist væri við eldgosi innan skammt. Í kjölfar þessa tölvupóstar sendi Veðurstofan annan þar sem ítrekað var að ekki ætti að taka fyrri tölvupóstinn alvarlega. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að æfingar sem þessar séu algengar, þær séu gerðar um tíu sinnum á ári. „Þið hafið held ég ekki fengið svona pósta áður. Það voru kannski mistök að senda á ykkur,“ segir Böðvar við blaðamann og hlær. Þarna sé verið að æfa viðbragðsáætlun og að fjölmiðlar séu vitaskuld með í henni. „Það var sent á vitlaust á netfang. Við sendum yfirleitt bara á innanhúsnetfang af því að verum að líkja því nákvæmlega eftir þegar það er eitthvað í gangi. Það eina sem hefur vantað eru símhringingar frá ykkur þegar eitthvað gerist, sem við reyndar fáum núna.“ Spurður út í stöðuna við Öræfajökul segir Böðvar að þar sé allt rólegt þessa stundina.
Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira