Vetrarþjónustan þungur baggi á borginni Árni Sæberg skrifar 13. júní 2024 16:04 Einar Þorsteinsson er borgarstjóri. Stöð 2/Einar Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar var neikvæð um 3.292 milljónir króna á þremur fyrstu mánuðum ársins. Það er 1.357 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir. Meðal þess sem skýrir lakari afkomu er vetrarþjónusta borgarinnar, sem fór 782 milljónir króna umfram fjárheimildir. Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til Kauphallar segir að fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar hafi lagt fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar til mars 2024. Uppgjörið sé gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjármál og ársreikninga sveitarfélaga. Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum Rekstrarniðurstaða A-hluta hafi verið neikvæð um 3.292 milljónir króna en gert hafi verið ráð fyrir í áætlun að hún yrði neikvæð um 1.935 milljónir króna á tímabilinu. Niðurstaðan sé því 1.357 milljónum króna lakari en áætlað var. Vetrarþjónusta og útgjöld vegna vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir Frávik skýrist einkum af hærri launakostnaði, sem hafi verið 349 milljónum króna hærri en áætlað var ásamt því að annar rekstrarkostnaður hafi verið 542 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í áætlun. Helstu frávik skýrist af vetrarþjónustu, sem hafi farið 782 milljónir króna umfram fjárheimildir vegna aukinnar þjónustu og ótíðar, útgjalda vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir, sem hafi numið 346 milljónum króna umfram áætlun. Þá hafi kostnaður verið umfram áætlanir á skóla- og frístundasviði. Veltufé undir áætlun en meira en í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITA) hafi verið jákvæð um 1.589 milljónir króna, sem sé um 1.036 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlun. Veltufé frá rekstri hafi verið jákvætt um 361 milljónir króna eða 789 milljónum króna lægra en áætlað var. Veltufé frá rekstri hafi 573 milljónum krónum betra en á sama tíma árið 2023. Rekstraruppgjörið hafi verið lagt fram í borgarráði í dag í samræmi við tímaáætlun um framlagningu á mánaðar- og árshlutauppgjörum ársins 2024. Reykjavík Borgarstjórn Efnahagsmál Snjómokstur Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til Kauphallar segir að fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar hafi lagt fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar til mars 2024. Uppgjörið sé gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjármál og ársreikninga sveitarfélaga. Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum Rekstrarniðurstaða A-hluta hafi verið neikvæð um 3.292 milljónir króna en gert hafi verið ráð fyrir í áætlun að hún yrði neikvæð um 1.935 milljónir króna á tímabilinu. Niðurstaðan sé því 1.357 milljónum króna lakari en áætlað var. Vetrarþjónusta og útgjöld vegna vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir Frávik skýrist einkum af hærri launakostnaði, sem hafi verið 349 milljónum króna hærri en áætlað var ásamt því að annar rekstrarkostnaður hafi verið 542 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í áætlun. Helstu frávik skýrist af vetrarþjónustu, sem hafi farið 782 milljónir króna umfram fjárheimildir vegna aukinnar þjónustu og ótíðar, útgjalda vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir, sem hafi numið 346 milljónum króna umfram áætlun. Þá hafi kostnaður verið umfram áætlanir á skóla- og frístundasviði. Veltufé undir áætlun en meira en í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITA) hafi verið jákvæð um 1.589 milljónir króna, sem sé um 1.036 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlun. Veltufé frá rekstri hafi verið jákvætt um 361 milljónir króna eða 789 milljónum króna lægra en áætlað var. Veltufé frá rekstri hafi 573 milljónum krónum betra en á sama tíma árið 2023. Rekstraruppgjörið hafi verið lagt fram í borgarráði í dag í samræmi við tímaáætlun um framlagningu á mánaðar- og árshlutauppgjörum ársins 2024.
Reykjavík Borgarstjórn Efnahagsmál Snjómokstur Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira