Einn af hverjum fjórum tók ákvörðun á kjördegi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. júní 2024 16:34 Fjórðungur kjósenda tók ákvörðun um það hvern þau ætluðu að kjósa á kjördegi, þar af tólf prósent í kjörklefanum. Vísir/Vilhelm Einn af hverjum fjórum tóku ákvörðun um það á kjördegi hvern þau ætluðu að kjósa í forsetakosningunum 1. júní síðastliðinn. Þetta kom fram í könnun Prósents sem framkvæmd var dagana 6. til 12. júní. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Prósent. Leitað var svara við tveimur spurningunum: Hvenær tókst þú ákvörðun um að þú ætlaðir að kjósa frambjóðandann (nafn frambjóoðanda sem var kosinn) í kosningunum? Kaust þú þann forsetaframbjóðenda sem þér leist best á í embættið eða annan frambjóðanda sem þú taldir líklegri til að vinna kosningarnar? Tólf prósent ákváðu í kjörklefanum Fjórðungur svarenda tók ákvörðun um hvern þeir ætluðu að kjósa á kjördegi, þar af tólf prósent í kjörklefanum. Tuttugu og fjögur prósent tóku ákvörðun einum til sex dögum fyrir kjördag, 25 prósent einni til fjórum vikum fyrir kjördag, og 26 prósent meira en mánuði fyrir kjördag. Prósent Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára tóku frekar ákvörðun um hvern ætti að kjósa á kjördegi en þau sem eldri eru. Auk þess tóku þau sem kusu Höllu Tómasdóttur frekar ákvörðun um frambjóðanda á kjördegi en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttir eða Baldur Þórhallsson. Prósent Prósent Ellefu prósent kusu annan en þann sem þeim leist best á Mikill meirihluti svarenda, 87 prósent, kusu þann sem þeim leist best á í embættið. Ellefu prósent kusu annan frambjóðanda sem þeir töldu líklegri til að vinna kosningarnar og tvö prósent svöruðu að hvorugt ætti við. Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem eldri eru. Þau sem kusu Höllu Tómasdóttur kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttur, Höllu Hrund Logadóttur, Baldur Þórhallsson, Jón Gnarr eða aðra frambjóðendur. Prósent Prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Prósent. Leitað var svara við tveimur spurningunum: Hvenær tókst þú ákvörðun um að þú ætlaðir að kjósa frambjóðandann (nafn frambjóoðanda sem var kosinn) í kosningunum? Kaust þú þann forsetaframbjóðenda sem þér leist best á í embættið eða annan frambjóðanda sem þú taldir líklegri til að vinna kosningarnar? Tólf prósent ákváðu í kjörklefanum Fjórðungur svarenda tók ákvörðun um hvern þeir ætluðu að kjósa á kjördegi, þar af tólf prósent í kjörklefanum. Tuttugu og fjögur prósent tóku ákvörðun einum til sex dögum fyrir kjördag, 25 prósent einni til fjórum vikum fyrir kjördag, og 26 prósent meira en mánuði fyrir kjördag. Prósent Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára tóku frekar ákvörðun um hvern ætti að kjósa á kjördegi en þau sem eldri eru. Auk þess tóku þau sem kusu Höllu Tómasdóttur frekar ákvörðun um frambjóðanda á kjördegi en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttir eða Baldur Þórhallsson. Prósent Prósent Ellefu prósent kusu annan en þann sem þeim leist best á Mikill meirihluti svarenda, 87 prósent, kusu þann sem þeim leist best á í embættið. Ellefu prósent kusu annan frambjóðanda sem þeir töldu líklegri til að vinna kosningarnar og tvö prósent svöruðu að hvorugt ætti við. Prósent Einstaklingar á aldrinum 18 til 34 ára og 35 til 54 ára kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem eldri eru. Þau sem kusu Höllu Tómasdóttur kusu frekar annan frambjóðanda sem þau töldu líklegri til að vinna en þau sem kusu Katrínu Jakobsdóttur, Höllu Hrund Logadóttur, Baldur Þórhallsson, Jón Gnarr eða aðra frambjóðendur. Prósent Prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira