Dregur úr gasmengun með auknum vindi næstu daga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júní 2024 08:28 Enn gýs á Reykjanesi. vísir/vilhelm Gasmengun minnkar töluvert í dag og næstu daga með auknum vindi. Gosið mallar áfram og meginstraumur hrauns mjakast til norðurs og norðvesturs. Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni. Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra „Ekkert um Úkraínu án Úkraínu“ Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni.
Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra „Ekkert um Úkraínu án Úkraínu“ Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira