Innherji

Raf­ork­u­verð hækk­að­i mik­ið í út­boð­i Lands­nets og SI vill að grip­ið verð­i inn í

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri kerfisstjórnunar Landsnets, segir í samtali við Innherja að verð á rafmagni hafi farið hækkandi frá árinu 2021. Hann nefnir að í skýrslu sem Landsnet hafi gefið út sé spáð orkuskorti til ársins 2028. „Það er verðlagt inn núna.“
Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri kerfisstjórnunar Landsnets, segir í samtali við Innherja að verð á rafmagni hafi farið hækkandi frá árinu 2021. Hann nefnir að í skýrslu sem Landsnet hafi gefið út sé spáð orkuskorti til ársins 2028. „Það er verðlagt inn núna.“ vísir/vilhelm

Verð á rafmagni hækkaði um 34 prósent milli ára í útboði Landsnets til að mæta svokölluðum grunntöpum. Samtök iðnaðarins sendu Raforkueftirliti Orkustofnunar bréf þar sem viðraðar eru áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð fyrirtækisins um skilvirkan rekstur alfarið yfir á raforkunotendur. Framkvæmdastjóri Samáls segir að álfyrirtæki greiði hátt verð fyrir flutning á raforku í samanburði við aðra sambærilega framleiðendur í Evrópu.


Tengdar fréttir

Hlut­h­af­­ar HS orku „stutt vel við inn­r­i og ytri vöxt “ með hlut­a­fjár­aukn­ing­um

Á sama tíma og HS Orka hefur greitt hluthöfum sínum reglulegar arðgreiðslur hafa hluthafar orkufyrirtækisins stutt vel við innri og ytri vöxt félagsins með hlutafjáraukningum, segir stjórnarformaður Jarðvarma. Fyrirtækið, sem er í einkaeigu, hefur staðið að hlutfallslega mun meiri fjárfestingum í orkuframleiðslu undanfarin ár en Landsvirkjun og Orkuveitan.

For­stjóri Stoða gagn­rýnir stjórn­völd fyrir á­kvörðunar­fælni í orku­málum

Forstjóri eins stærsta fjárfestingafélagsins landsins gagnrýnir stjórnvöld fyrir ákvörðunarfælni í orkumálum og segir ríkisstjórnina virðast vera sátta með að fylgja þeirri stefnu að vona að „þetta reddist“ þótt ljóst sé að ekki er til næg orka í kerfinu. Hann vonar að jákvæð viðbrögð stjórnmálamanna við sölunni á Kerecis marki „vitundarvakningu“ um mikilvægi erlendrar fjárfestingar sem sé forsenda þess að ná jafnvægi í gjaldeyrismálum þjóðarinnar meðan lífeyrissjóðirnir horfa í auknum mæli út fyrir landsteinana í sínum fjárfestingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×