Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 17:45 Dika Mem skoraði sjö mörk fyrir Barcelona í dag. Christof Koepsel/Getty Images Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira