Baðaði sig í Reynisfjöru Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júní 2024 10:18 Barbora náði ljósmyndum af því þegar að maðurinn tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru. Ljósmynd/Aðsend Barbora Georgsdóttir Fialová, grunnskólakennari, varð vitni að því þegar að maður um þrítugt gerði sér lítið fyrir og tók stuttan sundsprett í Reynisfjöru að kvöldi til þann 22. maí. Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins. Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Barbora var í ferð um Reynisfjöru með stúdentahóp frá Tékklandi á aldrinum þrettán til fimmtán ára þegar atvikið átti sér stað en hún segist hafa orðið skelfd þegar að hún sá að maðurinn gerði sig líklegan til sjósunds. Hún segir að hún hafi ekki náð tali af manninum enda einbeitti hún sér að því að halda nægilegri fjarlægð frá flóðarmálinu og fylgjast með hópnum sem hún bar ábyrgð á. Myndin vakti óhug á Facebook Barbora tekur fram að hún hafi aldrei áður séð neinn baða sig í fjörunni. Óvíst er hvort að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður eða Íslendingur. Eins og frægt er er Reynisfjara einn hættulegasti ferðamannastaður landsins en fimm banaslys hafa orðið í Reynisfjöru síðustu sjö ár. Svo virðist sem að ferðamenn geri sér oft ekki grein fyrir sterkum hafstraumum á svæðinu þrátt fyrir fjölmörg skilti þess efnis. Barbora deildi myndum af manninum að baða sig í sjónum á Facebook-hópnum „Stupid Things People Do in Iceland“ eða „Heimskulegir hlutir sem fólk gerir á Íslandi“ en færslan vakti mikla athygli þar. Miðað við ummæli undir myndinni er fólk forviða að maðurinn hafi vogað sér út í sjóinn og vekja myndirnar upp óhug hjá meðlimum hópsins.
Reynisfjara Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Slysavarnir Tengdar fréttir Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Óð út í Reynisfjöru með göngugrind Ferðamenn voru í stórhættu við Reynisfjöru í gær þegar hópur kvenna óð út í flæðamálið. Ein þeirra var eldri kona með göngugrind. Leiðsögumaður segir viðvörunarkerfi ekki virka sem skyldi og kallar eftir sólarhringsvöktun á svæðinu. 3. september 2023 10:15