Áttatíu ár frá innrásinni í Normandí Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. júní 2024 07:52 Skoskur sekkjapípuleikari spilar á hljóðfæri sitt á Gold ströndinni í Normandí í morgun en þar komu breskar hersveitir á land. Aaron Chown/PA Images via Getty Images Minningarathafnir fara nú fram í Normandí í Frakklandi og á Bretlandseyjum til þess að minnast þess að áttatíu ár eru nú liðin frá því herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp. Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp.
Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira