Áttatíu ár frá innrásinni í Normandí Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. júní 2024 07:52 Skoskur sekkjapípuleikari spilar á hljóðfæri sitt á Gold ströndinni í Normandí í morgun en þar komu breskar hersveitir á land. Aaron Chown/PA Images via Getty Images Minningarathafnir fara nú fram í Normandí í Frakklandi og á Bretlandseyjum til þess að minnast þess að áttatíu ár eru nú liðin frá því herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp. Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp.
Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira