Að minnsta kosti 30 látnir og tugir særðir í árásum á skóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 06:37 Lík þeirra sem létust í árásunum á skólann voru flutt á al-Aqsa sjúkrahúsið. AP/Abdel Kareem Hana Að minnsta kosti 30 manns, þar af fimm börn, létust í loftárásum Ísraelsmanna á skóla Sameinuðu þjóðanna í al-Nuseirat, þar sem fólk á vergangi er sagt hafa hafist við. Tugir til viðbótar særðust í árásunum. Frá þessu greina heilbrigðisyfirvöld á Gasa en al-Aqsa sjúkrahúsið í Deir al-Balah er sagt hafa tekið við 30 líkum eftir árásina á skólann og sex til viðbótar í kjölfar árásar á heimili. Ísraelsher staðfesti á X/Twitter að herþotur hefðu gert árásir á skóla Sameinuðu þjóðanna í al-Nuseirat en hann hefði hýst hryðjuverkamenn sem tóku þátt í árásunum á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Hryðjuverkamönnum sem hefðu haft í hyggju að láta til skarar skríða á næstunni hefði verið útrýmt og mörg skref tekin til að draga úr áhættunni á því að loftárásirnar sköðuðu aðra. Umræddur skóli var rekinn af UNRWA en samkvæmt skýrslu samtakanna sem birtist í gær hafa 455 Palestínumenn látist í úrræðum á hennar vegum frá 7. október og um 1.500 særst. Samkvæmt Læknum án landamæra hafa að minnsta kosti 70 látist í umfangsmiklum árásum Ísraelsmanna á miðhluta Gasa frá því á þriðjudag og yfir 300 særst. Karin Huster, ráðgjafi á vegum samtakanna, segir ástandið yfirþyrmandi; fólk liggi alls staðar á gólfinu á al-Aqsa og þangað séu lík flutt í plastpokum. Ísraelsmenn ítrekðuðu í gær að þeir myndu ekki láta af árásum á meðan viðræður fara fram við Hamas um mögulegt vopnahlé og lausn gísla í haldi samtakanna. Ismail Haniyeh, einn leiðtoga Hamas, sagði á sama tíma að samtökin myndu ekki ganga að neinu samkomulagi nema það fæli í sér endalok aðgerða Ísrael. Guardian greindi frá. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Tugir til viðbótar særðust í árásunum. Frá þessu greina heilbrigðisyfirvöld á Gasa en al-Aqsa sjúkrahúsið í Deir al-Balah er sagt hafa tekið við 30 líkum eftir árásina á skólann og sex til viðbótar í kjölfar árásar á heimili. Ísraelsher staðfesti á X/Twitter að herþotur hefðu gert árásir á skóla Sameinuðu þjóðanna í al-Nuseirat en hann hefði hýst hryðjuverkamenn sem tóku þátt í árásunum á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Hryðjuverkamönnum sem hefðu haft í hyggju að láta til skarar skríða á næstunni hefði verið útrýmt og mörg skref tekin til að draga úr áhættunni á því að loftárásirnar sköðuðu aðra. Umræddur skóli var rekinn af UNRWA en samkvæmt skýrslu samtakanna sem birtist í gær hafa 455 Palestínumenn látist í úrræðum á hennar vegum frá 7. október og um 1.500 særst. Samkvæmt Læknum án landamæra hafa að minnsta kosti 70 látist í umfangsmiklum árásum Ísraelsmanna á miðhluta Gasa frá því á þriðjudag og yfir 300 særst. Karin Huster, ráðgjafi á vegum samtakanna, segir ástandið yfirþyrmandi; fólk liggi alls staðar á gólfinu á al-Aqsa og þangað séu lík flutt í plastpokum. Ísraelsmenn ítrekðuðu í gær að þeir myndu ekki láta af árásum á meðan viðræður fara fram við Hamas um mögulegt vopnahlé og lausn gísla í haldi samtakanna. Ismail Haniyeh, einn leiðtoga Hamas, sagði á sama tíma að samtökin myndu ekki ganga að neinu samkomulagi nema það fæli í sér endalok aðgerða Ísrael. Guardian greindi frá.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira