Bein útsending: LOKI – Kolefnisreiknir innviðaframkvæmda Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2024 11:00 Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, mun flytja opnunarerindi fundarins. Vísir/Egill Vegagerðin stendur fyrir hádegisfundi milli klukkan 11:30 og 12:30 í dag þar sem kynntur verður til leiks LOKI, nýr kolefnisreiknir fyrir innviðaframkvæmdir sem Vegagerðin hefur látið þróa. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að með reikninum sé hægt að meta kolefnisspor framkvæmda með samræmdum og einföldum hætti. „LOKI stendur fyrir; „lífsferilsgreining og kolefnisspor innviðaframkvæmda“ en reiknirinn metur kolefnisspor innviðaframkvæmda á hönnunarstigi með lífsferilsgreiningu, eða kolefnisspor yfir líftíma mannvirkisins. Kolefnisreiknirinn er þróaður af verkfræðistofunni EFLU fyrir Vegagerðina, í samstarfi við fleiri aðila, en hann er að norskri og danskri fyrirmynd. LOKI mun gera Vegagerðinni kleift að samræma gerð lífsferilsgreininga fyrir innviði og opnar fyrir þann möguleika að nýta kolefnisspor inn í valkostagreiningu. Hann mun einnig auðvelda val á efni og hönnun með tilliti til þess að draga úr kolefnisspori mannvirkisins. Fyrsta útgáfa LOKA nær yfir framleiðslu hráefna og flutning á verkstað, framkvæmdina sjálfa og stærra viðhald á líftíma mannvirkisins. LOKI mun svo á næstu árum þróast áfram til að ná yfir fleiri þætti og í takt við breytingar í stuðlum, orkugjöfum og hráefnum. LOKI verður notaður fyrir verk á vegum Vegagerðarinnar en er jafnframt aðgengilegur öllum sem hann vilja nota. Það er von Vegagerðarinnar að hann nýtist öðrum framkvæmdaraðilum og verði þeim innblástur að sinni nálgun,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun fundar. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar LOKI, tilvist, tilgangur og möguleikar. Páll Valdimar Kolka Jónsson, Vegagerðin LOKI, uppbygging og gerð. Magnús Arason, EFLA verkfræðistofa LOKI í raunheimum. Einar Óskarsson verkfræðingur, Vegagerðin Fundarstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir Vegagerð Loftslagsmál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að með reikninum sé hægt að meta kolefnisspor framkvæmda með samræmdum og einföldum hætti. „LOKI stendur fyrir; „lífsferilsgreining og kolefnisspor innviðaframkvæmda“ en reiknirinn metur kolefnisspor innviðaframkvæmda á hönnunarstigi með lífsferilsgreiningu, eða kolefnisspor yfir líftíma mannvirkisins. Kolefnisreiknirinn er þróaður af verkfræðistofunni EFLU fyrir Vegagerðina, í samstarfi við fleiri aðila, en hann er að norskri og danskri fyrirmynd. LOKI mun gera Vegagerðinni kleift að samræma gerð lífsferilsgreininga fyrir innviði og opnar fyrir þann möguleika að nýta kolefnisspor inn í valkostagreiningu. Hann mun einnig auðvelda val á efni og hönnun með tilliti til þess að draga úr kolefnisspori mannvirkisins. Fyrsta útgáfa LOKA nær yfir framleiðslu hráefna og flutning á verkstað, framkvæmdina sjálfa og stærra viðhald á líftíma mannvirkisins. LOKI mun svo á næstu árum þróast áfram til að ná yfir fleiri þætti og í takt við breytingar í stuðlum, orkugjöfum og hráefnum. LOKI verður notaður fyrir verk á vegum Vegagerðarinnar en er jafnframt aðgengilegur öllum sem hann vilja nota. Það er von Vegagerðarinnar að hann nýtist öðrum framkvæmdaraðilum og verði þeim innblástur að sinni nálgun,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun fundar. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar LOKI, tilvist, tilgangur og möguleikar. Páll Valdimar Kolka Jónsson, Vegagerðin LOKI, uppbygging og gerð. Magnús Arason, EFLA verkfræðistofa LOKI í raunheimum. Einar Óskarsson verkfræðingur, Vegagerðin Fundarstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir
Vegagerð Loftslagsmál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira