Niðurstöður talningar: Kjörsókn með besta móti Árni Sæberg skrifar 2. júní 2024 14:27 Talin hafa verið 215.635. Vísir/Vilhelm Landskjörstjórn hafa borist niðurstöður talningar frá yfirkjörstjórnum Norðvesturkjördæmis, Norðausturkjördæmis, Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis, Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður. Kjörsókn var mikil, 80,8 prósent. Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða. Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða.
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira