Segir allt stefna í að Halla Tómasdóttir verði forseti Jón Þór Stefánsson skrifar 2. júní 2024 01:08 Katrín Jakobsdóttir í kosningavökunni sinni. Hún óskar Höllu Tómasdóttur til hamingju þar sem að allt bendi til þess að hún verði næsti forseti Íslands. Anton Brink Katrín Jakobsdóttir segist ekki tilbúin að lýsa yfir ósigri í forsetakosningunum, hins vegar bendi allt til þess að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti lýðveldisins. Hún segir að mikið þyrfti að gerast svo þau úrslit breytist. „Mér sýnist tölurnar allar stefna í sömu átt. Það falla öll vötn til Dýrafjarðar. Ég tel allar líkur á því að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti Íslands, og ég óska henni til hamingju með það,“ sagði Katrín í samtali við Stöð 2. „Mér sýnist allt stefna í það miðað við þessar tölur. Það er svona ótvíræð sveifla þannig mér sýnist allt stefna í það.“ Þegar þessi frétt er skrifuð er Halla T. með tæplega 33 prósentustig og Katrín með rúmlega 26 prósent. Líkt og áður segir vill Katrín ekki meina að hún sé að lýsa yfir ósigri. „Ég er bara að horfa á tölurnar og benda á að það stefni í það,“ segir hún. Katrín segist ekki sjá eftir því að hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Þá átti hún erfitt með að segja hvað væri fram undan hjá sér. Framundan séu ný verkefni og nýr vettvangur. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að það verði eitthvað skemmtilegt.“ „Það leggast bara vel í mig. Ég hef alltaf sagt það, það er þjóðin sem velur forsetann og við fylkjum okkur að baki forsetanum þegar hann hefur verið kjörinn.“ Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
„Mér sýnist tölurnar allar stefna í sömu átt. Það falla öll vötn til Dýrafjarðar. Ég tel allar líkur á því að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti Íslands, og ég óska henni til hamingju með það,“ sagði Katrín í samtali við Stöð 2. „Mér sýnist allt stefna í það miðað við þessar tölur. Það er svona ótvíræð sveifla þannig mér sýnist allt stefna í það.“ Þegar þessi frétt er skrifuð er Halla T. með tæplega 33 prósentustig og Katrín með rúmlega 26 prósent. Líkt og áður segir vill Katrín ekki meina að hún sé að lýsa yfir ósigri. „Ég er bara að horfa á tölurnar og benda á að það stefni í það,“ segir hún. Katrín segist ekki sjá eftir því að hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Þá átti hún erfitt með að segja hvað væri fram undan hjá sér. Framundan séu ný verkefni og nýr vettvangur. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að það verði eitthvað skemmtilegt.“ „Það leggast bara vel í mig. Ég hef alltaf sagt það, það er þjóðin sem velur forsetann og við fylkjum okkur að baki forsetanum þegar hann hefur verið kjörinn.“
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum