„Held ég fari bara að sofa upp úr miðnætti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 13:08 Steinunn Ólína í Ráðhúsinu í dag. vísir/arnar „Ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi og leikkona eftir að hafa komið sínu atkvæði til skila í Ráðhúsinu í dag. „Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
„Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira