Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 13:01 Nikola Karabatic var tolleraður af liðsfélögum sínum í Paris Saint Germain eftir leikinn. Getty/Catherine Steenkeste Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Þetta var sextándi franski meistaratitill hans og hann vann því alls 22 landstitla á 23 tímabilum sínum í atvinnumennsku. Sextán í Frakklandi, fjóra í Þýskalandi og tvo á Spáni. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Karabatic lék sinn síðasta leik með PSG á móti Pays d'Aix í París í gærkvöldi. Liðið þurfti sigur til að tryggja sér franska titilinn og PSG vann leikinn 39-36. Karabatic á eftir að spila fleiri handboltaleiki á ferlinum því hann setur ekki skóna upp á hilluna fyrr en eftir Ólympíuleikana í París þar sem hann endar landsliðsferil sinn og um leið handboltaferilinn. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Í leiknum í gærkvöldi fékk Karabatic tækifæri til að skora úr vítakasti 42 sekúndum fyrir leikslok. Það tókst ekki betur en svo að hann skaut þá niður markvörðinn Denis Serdarevic. Skaut beint í andlit Denis sem steinlá. Dómarar leiksins sýndu Karabatic þá miskunn og lyftu ekki rauða spjaldinu. Karabatic skaut engu að síður niður markvörðinn í síðasta skoti sínum með félagsliði á ferlinum. Þetta endaði þó ekki með rauðu spjaldi eins og hjá landa hans Zinedine Zidane á HM 2006. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The last ever action in club handball of the GOAT, Nikola Karabatic, was this one😅#handball pic.twitter.com/fBYzV1VKRP— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 31, 2024 Franski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Þetta var sextándi franski meistaratitill hans og hann vann því alls 22 landstitla á 23 tímabilum sínum í atvinnumennsku. Sextán í Frakklandi, fjóra í Þýskalandi og tvo á Spáni. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Karabatic lék sinn síðasta leik með PSG á móti Pays d'Aix í París í gærkvöldi. Liðið þurfti sigur til að tryggja sér franska titilinn og PSG vann leikinn 39-36. Karabatic á eftir að spila fleiri handboltaleiki á ferlinum því hann setur ekki skóna upp á hilluna fyrr en eftir Ólympíuleikana í París þar sem hann endar landsliðsferil sinn og um leið handboltaferilinn. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Í leiknum í gærkvöldi fékk Karabatic tækifæri til að skora úr vítakasti 42 sekúndum fyrir leikslok. Það tókst ekki betur en svo að hann skaut þá niður markvörðinn Denis Serdarevic. Skaut beint í andlit Denis sem steinlá. Dómarar leiksins sýndu Karabatic þá miskunn og lyftu ekki rauða spjaldinu. Karabatic skaut engu að síður niður markvörðinn í síðasta skoti sínum með félagsliði á ferlinum. Þetta endaði þó ekki með rauðu spjaldi eins og hjá landa hans Zinedine Zidane á HM 2006. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The last ever action in club handball of the GOAT, Nikola Karabatic, was this one😅#handball pic.twitter.com/fBYzV1VKRP— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 31, 2024
Franski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira