Bein útsending: „Hvað verður í matinn?“ Boði Logason skrifar 31. maí 2024 10:47 Málþingið fer fram í Hörpu. Vilhelm Málþing um matvælarannsóknir og framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi fer fram í Hörpu í dag. Þar verður það nýjasta á sviði matvælarannsókna í brennidepli ásamt áskorunum og tækifærum í matvælaframleiðslu í framtíðinni. Málþingið ber yfirskriftina „Hvað verður í matinn?“ og munu þeir Bente Torstensen, forstjóri NOFIMA (matvælarannsóknir í Noregi), Dirk Carrez, framkvæmdastjóri Biobased Industries Consortium og Ólav Gregersen frá Ocean Rainforest taka til máls. Horfa má á málþingið hér. Dagskrá 9:00 Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi 9:05 Opnunarávarp Matvælaráðherra – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 9:15 Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson 9:22 Nýprótein og fæðuöryggi til framtíðar – Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 9:29 Erfðagreiningar – Hvaða máli skipta þær fyrir verðmætasköpun og matvælaöryggi? – Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís 9:36 Samvinna í eldhúsinu – Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar 9:43 BioProtect – Accelerating the protection and restoration of marine biodiversity – Sophie Jensen, verkefnastjóri hjá Matís 9:50 Fljótlegar og umhverfisvænni mæliaðferðir – María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 9:57 Uppsjávarfiskur óskast! – Hildur Inga Sveinsdóttir, lektor hjá HÍ og verkefnastjóri hjá Matís 10:04 Hliðarafurðir grænmetis – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:11 Pallborðsumræður: Verðmætasköpun og fullnýting afurða – Hvað getur landbúnaðurinn lært af sjávarútveginum?-Hrefna Karlsdóttir, SFS-Herdís Magna Gunnarsdóttir, Bændasamtök Íslands-Daði Már Kristófersson, Hagfræðideild HÍ 10:30 Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda 10:45 Towards a Sustainable City-Region Food System – René Groben, verkefnastjóri hjá Matís 10:52 Er fiskur í matinn? – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:59 ÍSGEM fyrir lýðheilsu þjóðar – Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis 11:06 Samstarf HÍ og Matís – Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 11:13 Það er lax í matinn! – Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, sjálfbærni hjá First Water 11:20 Viljum við vistkjöt? – Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra ORF líftækni 11:27 Scaling-up Macroalgae as an Alternative Resource – Olavur Gregersen – Ocean Rainforest 11:41 The Importance of Partnerships for a Sustainable Industry – Dirk Carrez – Biobased Industries Consortium 11:55 Pallborðsumræður: Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu – Hvert er hlutverk rannsókna?-Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ-Björn Lárus Örvar, vísindastjóri ORF líftækni-Jónas R. Viðarsson, áherslusviðsstjóri hjá Matís Matvælaframleiðsla Harpa Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Málþingið ber yfirskriftina „Hvað verður í matinn?“ og munu þeir Bente Torstensen, forstjóri NOFIMA (matvælarannsóknir í Noregi), Dirk Carrez, framkvæmdastjóri Biobased Industries Consortium og Ólav Gregersen frá Ocean Rainforest taka til máls. Horfa má á málþingið hér. Dagskrá 9:00 Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi 9:05 Opnunarávarp Matvælaráðherra – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 9:15 Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson 9:22 Nýprótein og fæðuöryggi til framtíðar – Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 9:29 Erfðagreiningar – Hvaða máli skipta þær fyrir verðmætasköpun og matvælaöryggi? – Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís 9:36 Samvinna í eldhúsinu – Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar 9:43 BioProtect – Accelerating the protection and restoration of marine biodiversity – Sophie Jensen, verkefnastjóri hjá Matís 9:50 Fljótlegar og umhverfisvænni mæliaðferðir – María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 9:57 Uppsjávarfiskur óskast! – Hildur Inga Sveinsdóttir, lektor hjá HÍ og verkefnastjóri hjá Matís 10:04 Hliðarafurðir grænmetis – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:11 Pallborðsumræður: Verðmætasköpun og fullnýting afurða – Hvað getur landbúnaðurinn lært af sjávarútveginum?-Hrefna Karlsdóttir, SFS-Herdís Magna Gunnarsdóttir, Bændasamtök Íslands-Daði Már Kristófersson, Hagfræðideild HÍ 10:30 Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda 10:45 Towards a Sustainable City-Region Food System – René Groben, verkefnastjóri hjá Matís 10:52 Er fiskur í matinn? – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:59 ÍSGEM fyrir lýðheilsu þjóðar – Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis 11:06 Samstarf HÍ og Matís – Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 11:13 Það er lax í matinn! – Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, sjálfbærni hjá First Water 11:20 Viljum við vistkjöt? – Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra ORF líftækni 11:27 Scaling-up Macroalgae as an Alternative Resource – Olavur Gregersen – Ocean Rainforest 11:41 The Importance of Partnerships for a Sustainable Industry – Dirk Carrez – Biobased Industries Consortium 11:55 Pallborðsumræður: Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu – Hvert er hlutverk rannsókna?-Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ-Björn Lárus Örvar, vísindastjóri ORF líftækni-Jónas R. Viðarsson, áherslusviðsstjóri hjá Matís
Matvælaframleiðsla Harpa Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira