Bein útsending: „Hvað verður í matinn?“ Boði Logason skrifar 31. maí 2024 10:47 Málþingið fer fram í Hörpu. Vilhelm Málþing um matvælarannsóknir og framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi fer fram í Hörpu í dag. Þar verður það nýjasta á sviði matvælarannsókna í brennidepli ásamt áskorunum og tækifærum í matvælaframleiðslu í framtíðinni. Málþingið ber yfirskriftina „Hvað verður í matinn?“ og munu þeir Bente Torstensen, forstjóri NOFIMA (matvælarannsóknir í Noregi), Dirk Carrez, framkvæmdastjóri Biobased Industries Consortium og Ólav Gregersen frá Ocean Rainforest taka til máls. Horfa má á málþingið hér. Dagskrá 9:00 Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi 9:05 Opnunarávarp Matvælaráðherra – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 9:15 Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson 9:22 Nýprótein og fæðuöryggi til framtíðar – Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 9:29 Erfðagreiningar – Hvaða máli skipta þær fyrir verðmætasköpun og matvælaöryggi? – Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís 9:36 Samvinna í eldhúsinu – Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar 9:43 BioProtect – Accelerating the protection and restoration of marine biodiversity – Sophie Jensen, verkefnastjóri hjá Matís 9:50 Fljótlegar og umhverfisvænni mæliaðferðir – María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 9:57 Uppsjávarfiskur óskast! – Hildur Inga Sveinsdóttir, lektor hjá HÍ og verkefnastjóri hjá Matís 10:04 Hliðarafurðir grænmetis – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:11 Pallborðsumræður: Verðmætasköpun og fullnýting afurða – Hvað getur landbúnaðurinn lært af sjávarútveginum?-Hrefna Karlsdóttir, SFS-Herdís Magna Gunnarsdóttir, Bændasamtök Íslands-Daði Már Kristófersson, Hagfræðideild HÍ 10:30 Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda 10:45 Towards a Sustainable City-Region Food System – René Groben, verkefnastjóri hjá Matís 10:52 Er fiskur í matinn? – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:59 ÍSGEM fyrir lýðheilsu þjóðar – Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis 11:06 Samstarf HÍ og Matís – Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 11:13 Það er lax í matinn! – Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, sjálfbærni hjá First Water 11:20 Viljum við vistkjöt? – Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra ORF líftækni 11:27 Scaling-up Macroalgae as an Alternative Resource – Olavur Gregersen – Ocean Rainforest 11:41 The Importance of Partnerships for a Sustainable Industry – Dirk Carrez – Biobased Industries Consortium 11:55 Pallborðsumræður: Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu – Hvert er hlutverk rannsókna?-Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ-Björn Lárus Örvar, vísindastjóri ORF líftækni-Jónas R. Viðarsson, áherslusviðsstjóri hjá Matís Matvælaframleiðsla Harpa Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
Málþingið ber yfirskriftina „Hvað verður í matinn?“ og munu þeir Bente Torstensen, forstjóri NOFIMA (matvælarannsóknir í Noregi), Dirk Carrez, framkvæmdastjóri Biobased Industries Consortium og Ólav Gregersen frá Ocean Rainforest taka til máls. Horfa má á málþingið hér. Dagskrá 9:00 Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi 9:05 Opnunarávarp Matvælaráðherra – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 9:15 Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson 9:22 Nýprótein og fæðuöryggi til framtíðar – Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 9:29 Erfðagreiningar – Hvaða máli skipta þær fyrir verðmætasköpun og matvælaöryggi? – Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís 9:36 Samvinna í eldhúsinu – Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar 9:43 BioProtect – Accelerating the protection and restoration of marine biodiversity – Sophie Jensen, verkefnastjóri hjá Matís 9:50 Fljótlegar og umhverfisvænni mæliaðferðir – María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 9:57 Uppsjávarfiskur óskast! – Hildur Inga Sveinsdóttir, lektor hjá HÍ og verkefnastjóri hjá Matís 10:04 Hliðarafurðir grænmetis – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:11 Pallborðsumræður: Verðmætasköpun og fullnýting afurða – Hvað getur landbúnaðurinn lært af sjávarútveginum?-Hrefna Karlsdóttir, SFS-Herdís Magna Gunnarsdóttir, Bændasamtök Íslands-Daði Már Kristófersson, Hagfræðideild HÍ 10:30 Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda 10:45 Towards a Sustainable City-Region Food System – René Groben, verkefnastjóri hjá Matís 10:52 Er fiskur í matinn? – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís 10:59 ÍSGEM fyrir lýðheilsu þjóðar – Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis 11:06 Samstarf HÍ og Matís – Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ 11:13 Það er lax í matinn! – Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, sjálfbærni hjá First Water 11:20 Viljum við vistkjöt? – Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra ORF líftækni 11:27 Scaling-up Macroalgae as an Alternative Resource – Olavur Gregersen – Ocean Rainforest 11:41 The Importance of Partnerships for a Sustainable Industry – Dirk Carrez – Biobased Industries Consortium 11:55 Pallborðsumræður: Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu – Hvert er hlutverk rannsókna?-Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ-Björn Lárus Örvar, vísindastjóri ORF líftækni-Jónas R. Viðarsson, áherslusviðsstjóri hjá Matís
Matvælaframleiðsla Harpa Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira