„Hann er bara svindkall í þessari deild“ Hinrik Wöhler skrifar 29. maí 2024 23:25 Gunnar Magnússon sagði að Mosfellingar hefðu ekki fundið lausnir til að verjast Aroni Pálmarssyni. vísir/diego Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með tapið í kvöld og telur að þetta hafi verið slakasti leikur liðsins í einvíginu. „Þetta var svekkjandi, okkar lélegasti leikur í þessari í seríu. Mér fannst við spila frábærlega í fyrstu þremur leikjunum og raun og veru var svekkelsið að vera 2-1 undir eftir þessa þrjá leiki, þar fer þetta í rauninni. Að mínu mati erum við klaufar að vera ekki yfir í þessari seríu.“ „Engu að síður er munurinn í þessu er Aron Pálmarsson. Við náðum ekki að stoppa hann, við prófuðum allan fjandann og milli leikja breyttum við ýmsu en á endanum náðum ekki að stoppa hann. Hann er bara svindkall í þessari deild. Það er munurinn á liðunum kvöld,“ sagði Gunnar skömmu eftir leik. Afturelding tapaði á dramatískan hátt með einu marki á móti FH á sunnudaginn síðasta og var 2-1 undir í einvíginu fyrir leikinn í kvöld. Munurinn var þó meiri milli liðanna í kvöld. „Við erum með bæði leik tvö og þrjú, allavega leik þrjú og erum við með stöður til að vinna þetta. Svekkjandi að klára þetta ekki og hefði verið mikilvægt að ná frumkvæðinu þar. Það er stór þáttur í þessu. Í dag var þetta ekki okkar leikur, vorum ekki góðir og FH-ingar voru bara miklu betri en við í dag. Svekkelsið er bara að vera 2-1 yfir fyrir leikinn í kvöld,“ bætti Gunnar við. Gunnar er þó sáttur með spilamennskuna í úrslitakeppninni fyrir utan frammistöðuna í dag. „Margir af okkar lykilleikmenn náðu sér ekki á strik í dag. Það voru margir ‚off' í dag einhvern veginn og kannski brotnuðum við bara á endanum, ég veit það ekki. Þeir gengu á lagið og margir hjá okkur sem voru ekki góðir. Hittum ekki á góðan dag miðað hvað við erum búnir að spila vel í þessari úrslitakeppni hingað til. Slógum út sterkt lið Vals og spiluðum fyrstu þrjá leikina á móti FH frábærlega. Þannig ég er ánægður með spilamennskuna í úrslitakeppninni.“ Þjálfarinn lítur brattur fram á veginn þrátt fyrir að hafa ekki náð að taka stóra titilinn heim í Mosfellsbæinn þetta tímabilið. „Við vorum í öðru sæti í meistaraflokki, Íslandsmeistarar í 3. flokki þannig ég er stoltur af félaginu og við erum að gera eitthvað rétt hérna í Mosfellsbænum. Auðvitað svíður þetta bara að hafa ekki nýtt síðustu leiki betur.“ „Það verða breytingar. Fáum inn fjóra nýja leikmenn og við erum hvergi nærri hættir. Við höfum stimplað okkur í toppbaráttuna, bikarmeistarar í fyrra og öðru sæti núna og sömuleiðis mjög efnilegir strákar að koma upp. Við verðum með topplið á næsta ári, það er 100%,“ sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Afturelding FH Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
„Þetta var svekkjandi, okkar lélegasti leikur í þessari í seríu. Mér fannst við spila frábærlega í fyrstu þremur leikjunum og raun og veru var svekkelsið að vera 2-1 undir eftir þessa þrjá leiki, þar fer þetta í rauninni. Að mínu mati erum við klaufar að vera ekki yfir í þessari seríu.“ „Engu að síður er munurinn í þessu er Aron Pálmarsson. Við náðum ekki að stoppa hann, við prófuðum allan fjandann og milli leikja breyttum við ýmsu en á endanum náðum ekki að stoppa hann. Hann er bara svindkall í þessari deild. Það er munurinn á liðunum kvöld,“ sagði Gunnar skömmu eftir leik. Afturelding tapaði á dramatískan hátt með einu marki á móti FH á sunnudaginn síðasta og var 2-1 undir í einvíginu fyrir leikinn í kvöld. Munurinn var þó meiri milli liðanna í kvöld. „Við erum með bæði leik tvö og þrjú, allavega leik þrjú og erum við með stöður til að vinna þetta. Svekkjandi að klára þetta ekki og hefði verið mikilvægt að ná frumkvæðinu þar. Það er stór þáttur í þessu. Í dag var þetta ekki okkar leikur, vorum ekki góðir og FH-ingar voru bara miklu betri en við í dag. Svekkelsið er bara að vera 2-1 yfir fyrir leikinn í kvöld,“ bætti Gunnar við. Gunnar er þó sáttur með spilamennskuna í úrslitakeppninni fyrir utan frammistöðuna í dag. „Margir af okkar lykilleikmenn náðu sér ekki á strik í dag. Það voru margir ‚off' í dag einhvern veginn og kannski brotnuðum við bara á endanum, ég veit það ekki. Þeir gengu á lagið og margir hjá okkur sem voru ekki góðir. Hittum ekki á góðan dag miðað hvað við erum búnir að spila vel í þessari úrslitakeppni hingað til. Slógum út sterkt lið Vals og spiluðum fyrstu þrjá leikina á móti FH frábærlega. Þannig ég er ánægður með spilamennskuna í úrslitakeppninni.“ Þjálfarinn lítur brattur fram á veginn þrátt fyrir að hafa ekki náð að taka stóra titilinn heim í Mosfellsbæinn þetta tímabilið. „Við vorum í öðru sæti í meistaraflokki, Íslandsmeistarar í 3. flokki þannig ég er stoltur af félaginu og við erum að gera eitthvað rétt hérna í Mosfellsbænum. Auðvitað svíður þetta bara að hafa ekki nýtt síðustu leiki betur.“ „Það verða breytingar. Fáum inn fjóra nýja leikmenn og við erum hvergi nærri hættir. Við höfum stimplað okkur í toppbaráttuna, bikarmeistarar í fyrra og öðru sæti núna og sömuleiðis mjög efnilegir strákar að koma upp. Við verðum með topplið á næsta ári, það er 100%,“ sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Afturelding FH Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti