Líkir Katrínu við „stalínista“ og skýtur á Vilhjálm Birgisson Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 06:32 Kristján er afar ósáttur við Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda. Vísir/Vilhelm „Hvað mig varðar er það algerlega vonlaus staða fyrir lýðveldið Ísland að fá þessa konu á Bessastaði. Mér líst ekki á blikuna,“ segir Kristján Loftsson, eigandi Hvals, um Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, Morgunblaðið ræddi við Kristján um ákvörðun matvælaráðherra, Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, um að leita umsagna frá þremur stofnunum og þrettán hagaðilum um umsókn Hvals um leyfi til hvalveiða. Kristján segir vinnubrögðin „með hreinum ólíkindum“, þar sem umsóknin hafi legið óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra mánuði og samkvæmt lögum beri aðeins að leita umsagnar Hafrannsóknarstofnunar. Kristján skýtur fast á Katrínu, sem var yfir matvælaráðuneytinu þegar Svandís Svavarsdóttir fór í veikindaleyfi og umsókn Hvals var skilað inn. Katrín hafi ekki verið að vinna vinnuna sína. „Svo ætlar fólk að fara að kjósa hana á Bessastaði. Hún mun væntanlega ekki svara neinum fyrirspurnum sem til forsetaembættisins berast, verði hún kosin, ef þetta eru vinnubrögðin sem hún temur sér. Enda rímar þetta vel við það hvernig stalínistar vinna,“ sagði Kristján í samtali við Morgunblaðið, heitt í hamsi að sögn blaðamanns. Kristján gagnrýnir einnig Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness, fyrir að kalla eftir leyfi fyrir Hval en lýsa á sama tíma yfir stuðningi við Katrínu. Forsetakosningar 2024 Hvalveiðar Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Morgunblaðið ræddi við Kristján um ákvörðun matvælaráðherra, Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, um að leita umsagna frá þremur stofnunum og þrettán hagaðilum um umsókn Hvals um leyfi til hvalveiða. Kristján segir vinnubrögðin „með hreinum ólíkindum“, þar sem umsóknin hafi legið óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra mánuði og samkvæmt lögum beri aðeins að leita umsagnar Hafrannsóknarstofnunar. Kristján skýtur fast á Katrínu, sem var yfir matvælaráðuneytinu þegar Svandís Svavarsdóttir fór í veikindaleyfi og umsókn Hvals var skilað inn. Katrín hafi ekki verið að vinna vinnuna sína. „Svo ætlar fólk að fara að kjósa hana á Bessastaði. Hún mun væntanlega ekki svara neinum fyrirspurnum sem til forsetaembættisins berast, verði hún kosin, ef þetta eru vinnubrögðin sem hún temur sér. Enda rímar þetta vel við það hvernig stalínistar vinna,“ sagði Kristján í samtali við Morgunblaðið, heitt í hamsi að sögn blaðamanns. Kristján gagnrýnir einnig Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness, fyrir að kalla eftir leyfi fyrir Hval en lýsa á sama tíma yfir stuðningi við Katrínu.
Forsetakosningar 2024 Hvalveiðar Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira