Undir yfirborði kosningabaráttunnar kraumi svæsinn slagur Jón Þór Stefánsson skrifar 28. maí 2024 21:43 Snorri Másson og Örn Úlfar Sævarsson voru sammála um að ekki væri allt sem sýnist í kosningabaráttunni. Vísir/Vilhelm Kosningabaráttan sem nú er í gangi er kurteisisleg, áferðarfögur, og óáhugaverð á yfirborðinu að sögn Arnar Úlfars Sævarssonar hugmyndasmiðs. „En undir niðri kraumar svæsið skeytasendinga- samfélagsmiðla- jarðhræri- kvikuinnskot,“ sagði Örn í Pallborðinu á Vísi í dag þar sem hann, Ólöf Skaftatadóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, og Snorri Másson ritstjóri Ritstjórans ræddu um komandi forsetakosningar. „Það er alveg ótrúlegur munur á því sem við sjáum, og því sem okkur er sent,“ sagði Örn og líkti baráttunni við fegurðarsamkeppni. Nöfnurnar faðmast.Vísir/Vilhelm Katrín skellihlær, líklega eftir brandara JónsVísir/Vilhelm Snorri tók undir þetta og sagði að undir yfirborðinu væri ekki allt fallegt. Hann sagðist finna mikið fyrir þessu í sínum eigin störfum hjá Ritstjóranum. „Ég er með vikulegan þátt þar sem ég skýt í allar áttir, stundum á þennan og stundum á hinn. Og alltaf eru viðbrögðin hjá andstæðingunum mjög vinsamleg: „Þetta var virkilega gott hjá þér.““ Snorri sagðist þá hugsa með sér: „Bíddu bara þangað til ég tek þinn fyrir.“ Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
„En undir niðri kraumar svæsið skeytasendinga- samfélagsmiðla- jarðhræri- kvikuinnskot,“ sagði Örn í Pallborðinu á Vísi í dag þar sem hann, Ólöf Skaftatadóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, og Snorri Másson ritstjóri Ritstjórans ræddu um komandi forsetakosningar. „Það er alveg ótrúlegur munur á því sem við sjáum, og því sem okkur er sent,“ sagði Örn og líkti baráttunni við fegurðarsamkeppni. Nöfnurnar faðmast.Vísir/Vilhelm Katrín skellihlær, líklega eftir brandara JónsVísir/Vilhelm Snorri tók undir þetta og sagði að undir yfirborðinu væri ekki allt fallegt. Hann sagðist finna mikið fyrir þessu í sínum eigin störfum hjá Ritstjóranum. „Ég er með vikulegan þátt þar sem ég skýt í allar áttir, stundum á þennan og stundum á hinn. Og alltaf eru viðbrögðin hjá andstæðingunum mjög vinsamleg: „Þetta var virkilega gott hjá þér.““ Snorri sagðist þá hugsa með sér: „Bíddu bara þangað til ég tek þinn fyrir.“
Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira