Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlutverk í Kaupmannahöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 17:45 Orri Steinn í leik gegn Manchester City á leiktíðinni. AP Photo/Dave Thompson Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á óskalista Evrópudeildarmeistara Atalanta. Eftir að vera inn og út úr liði FC Kaupmannahafnar í ár þá hefur íslenski framherjinn spilaði vel undir lok tímabils. Hann er aðeins 19 ára gamall og virðist hafa heillað Atalanta sem seldi Rasmus Höjlund, fyrrverandi framherja FCK, til Manchester United síðasta sumar. Abolhosseini segir hins vegar ekkert til í því að FCK sé að íhuga að selja Orra Stein strax og raunar sé líklegra að liðið gefi honum nýjan samning sem og lyklana að framlínu liðsins. Atalanta har hverken haft fat i FC København eller Orri Oskarssons bagland, så han er ikke på vej væk. Tværtimod er der planer om at skubbe ham endnu mere frem i bussen som førsteangriber og også give ham en ny kontrakt.— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 28, 2024 Samningur Orra Steins í Kaupmannahöfn rennur út sumarið 2025 og því vill félagið eflaust semja við framherjann fyrr en seinna þar sem hann má hefja viðræður við erlend félög þegar tólf mánuðir eru eftir af núverandi samning. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á óskalista Evrópudeildarmeistara Atalanta. Eftir að vera inn og út úr liði FC Kaupmannahafnar í ár þá hefur íslenski framherjinn spilaði vel undir lok tímabils. Hann er aðeins 19 ára gamall og virðist hafa heillað Atalanta sem seldi Rasmus Höjlund, fyrrverandi framherja FCK, til Manchester United síðasta sumar. Abolhosseini segir hins vegar ekkert til í því að FCK sé að íhuga að selja Orra Stein strax og raunar sé líklegra að liðið gefi honum nýjan samning sem og lyklana að framlínu liðsins. Atalanta har hverken haft fat i FC København eller Orri Oskarssons bagland, så han er ikke på vej væk. Tværtimod er der planer om at skubbe ham endnu mere frem i bussen som førsteangriber og også give ham en ny kontrakt.— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 28, 2024 Samningur Orra Steins í Kaupmannahöfn rennur út sumarið 2025 og því vill félagið eflaust semja við framherjann fyrr en seinna þar sem hann má hefja viðræður við erlend félög þegar tólf mánuðir eru eftir af núverandi samning.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00