Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlutverk í Kaupmannahöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 17:45 Orri Steinn í leik gegn Manchester City á leiktíðinni. AP Photo/Dave Thompson Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á óskalista Evrópudeildarmeistara Atalanta. Eftir að vera inn og út úr liði FC Kaupmannahafnar í ár þá hefur íslenski framherjinn spilaði vel undir lok tímabils. Hann er aðeins 19 ára gamall og virðist hafa heillað Atalanta sem seldi Rasmus Höjlund, fyrrverandi framherja FCK, til Manchester United síðasta sumar. Abolhosseini segir hins vegar ekkert til í því að FCK sé að íhuga að selja Orra Stein strax og raunar sé líklegra að liðið gefi honum nýjan samning sem og lyklana að framlínu liðsins. Atalanta har hverken haft fat i FC København eller Orri Oskarssons bagland, så han er ikke på vej væk. Tværtimod er der planer om at skubbe ham endnu mere frem i bussen som førsteangriber og også give ham en ny kontrakt.— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 28, 2024 Samningur Orra Steins í Kaupmannahöfn rennur út sumarið 2025 og því vill félagið eflaust semja við framherjann fyrr en seinna þar sem hann má hefja viðræður við erlend félög þegar tólf mánuðir eru eftir af núverandi samning. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Sjá meira
Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á óskalista Evrópudeildarmeistara Atalanta. Eftir að vera inn og út úr liði FC Kaupmannahafnar í ár þá hefur íslenski framherjinn spilaði vel undir lok tímabils. Hann er aðeins 19 ára gamall og virðist hafa heillað Atalanta sem seldi Rasmus Höjlund, fyrrverandi framherja FCK, til Manchester United síðasta sumar. Abolhosseini segir hins vegar ekkert til í því að FCK sé að íhuga að selja Orra Stein strax og raunar sé líklegra að liðið gefi honum nýjan samning sem og lyklana að framlínu liðsins. Atalanta har hverken haft fat i FC København eller Orri Oskarssons bagland, så han er ikke på vej væk. Tværtimod er der planer om at skubbe ham endnu mere frem i bussen som førsteangriber og også give ham en ny kontrakt.— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 28, 2024 Samningur Orra Steins í Kaupmannahöfn rennur út sumarið 2025 og því vill félagið eflaust semja við framherjann fyrr en seinna þar sem hann má hefja viðræður við erlend félög þegar tólf mánuðir eru eftir af núverandi samning.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Sjá meira
Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00