Fjölda saknað eftir loftárás á byggingavöruverslun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. maí 2024 15:50 Viðbragðsaðilar vinna að því að slökkva eldinn. AP/Andrii Marienko Rússneskar eldflaugar hæfðu stóra byggingarvöruverslun í Karkív fyrr í dag og ollu miklum skaða. Að minnsta kosti tveir létu lífið og myndefni frá vettvangi sýnir stærðarinnar eldsvoða loga í versluninni. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X að 200 manns séu talin hafa verið í byggingunni þegar eldflaugin hæfði hana. Ihor Terekhov, borgarstjóri Karkív, segir margra saknað og að margir liggi særðir. Today's Russian strikes on Kharkiv are yet another example of Russian madness—there is no other way to describe it. Only insane people like Putin are capable of killing and terrorizing people in such heinous ways. When we tell world leaders that Ukraine requires adequate air… pic.twitter.com/54lCY0ax3r— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 25, 2024 „Árásir Rússa á Karkív í dag eru enn annað dæmi um geðveiki Rússa - það er engin önnur leið að lýsa því. Aðeins geðveiku fólki eins og Pútín er kleift að drepa og hrylla fólk á svo ógeðfelldan hátt,“ skrifar Selenskí í færslu sinni. Í færslunni ítrekaði hann einnig beiðni sína um betri loftvarnarkerfi frá Vesturlöndum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X að 200 manns séu talin hafa verið í byggingunni þegar eldflaugin hæfði hana. Ihor Terekhov, borgarstjóri Karkív, segir margra saknað og að margir liggi særðir. Today's Russian strikes on Kharkiv are yet another example of Russian madness—there is no other way to describe it. Only insane people like Putin are capable of killing and terrorizing people in such heinous ways. When we tell world leaders that Ukraine requires adequate air… pic.twitter.com/54lCY0ax3r— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 25, 2024 „Árásir Rússa á Karkív í dag eru enn annað dæmi um geðveiki Rússa - það er engin önnur leið að lýsa því. Aðeins geðveiku fólki eins og Pútín er kleift að drepa og hrylla fólk á svo ógeðfelldan hátt,“ skrifar Selenskí í færslu sinni. Í færslunni ítrekaði hann einnig beiðni sína um betri loftvarnarkerfi frá Vesturlöndum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira