Segir Luke Littler svipa til Tiger Woods Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 12:00 Kapparnir tveir eru ansi ólíkir í útliti en sambærilegir að mörgu öðru leiti. getty / fotojet Barry Hearn, fyrrum formaður atvinnupílusamtakanna (PDC), sparar Luke Littler ekki hrósið eftir sigur hans í Úrvalsdeildinni á dögunum. Hinn 17 ára gamli Littler hefur skotist snöggt upp á stjörnuhimininn, endaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Ally Pally og stóð uppi sem sigurvegari í úrvalsdeild PDC, sá yngsti í sögu keppninnar. Ekki ólíkt því sem Tiger Woods gerði á sínum tíma í golfinu, ótrúlegt ris á ungum aldri og sá yngsti í sögunni til að vinna Masters mótið. „Ég sé margt líkt með honum og Tiger Woods. Það vissu allir að hann væri góður en svo mætir hann á stóra sviðið og gjörsamlega gnæfir yfir,“ sagði Barry við TalkSport. „Menn eins og Luke Littler eru færir um að gera fyrir pílukast það sem Tiger Woods gerði fyrir golfið. Hundruðir barna munu vilja fylgja í fótspor hans,“ hélt hann svo áfram. Ekki slæmt hrós enda Tiger af flestum talinn besti kylfingur og einn áhrifamesti íþróttamaður allra tíma. Hvort Littler stenst væntingar getur tíminn einn leitt í ljós, en hann fer í það minnsta ljómandi vel af stað. Pílukast Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Littler hefur skotist snöggt upp á stjörnuhimininn, endaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Ally Pally og stóð uppi sem sigurvegari í úrvalsdeild PDC, sá yngsti í sögu keppninnar. Ekki ólíkt því sem Tiger Woods gerði á sínum tíma í golfinu, ótrúlegt ris á ungum aldri og sá yngsti í sögunni til að vinna Masters mótið. „Ég sé margt líkt með honum og Tiger Woods. Það vissu allir að hann væri góður en svo mætir hann á stóra sviðið og gjörsamlega gnæfir yfir,“ sagði Barry við TalkSport. „Menn eins og Luke Littler eru færir um að gera fyrir pílukast það sem Tiger Woods gerði fyrir golfið. Hundruðir barna munu vilja fylgja í fótspor hans,“ hélt hann svo áfram. Ekki slæmt hrós enda Tiger af flestum talinn besti kylfingur og einn áhrifamesti íþróttamaður allra tíma. Hvort Littler stenst væntingar getur tíminn einn leitt í ljós, en hann fer í það minnsta ljómandi vel af stað.
Pílukast Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira