Svipað og frekar róleg haustlægð Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 24. maí 2024 21:25 Það blés hressilega og rigndi þegar Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, ræddi við fréttamann Stöðvar 2 í beinni útsendingu í kvöldfréttunum í kvöld. Vísir/Stöð 2 Hvassviðrinu á landinu vestanverðu í dag svipar til frekar rólegrar haustlægðar, að sögn veðurfræðings. Á sama tíma er útlit fyrir steikjandi hita og sólskin norðan heiða alla helgina. Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“ Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Sjá meira
Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“
Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Sjá meira