Vonar að þetta dugi til Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. maí 2024 11:49 Halla Tómasdóttir í kappræðum Stöðvar 2. Vísir/vilhelm Halla Tómasdóttir segir ljóst að frammistaða hennar í kappræðum hafi haft mikil áhrif á fylgi hennar. Hún mælist nú önnur í skoðanakönnunum með rúmlega 18 prósent fylgi, en mældist aðeins með um 5 prósent fylgi fyrr í mánuðinum. „Þetta voru ánægjulegar fréttir, við höfum fundið fyrir vaxandi meðbyr og þessar tölur staðfesta það. Það er alltaf ánægjulegt að sjá svona þó ég reyni að láta skoðanakannanir ekki ráða för,“ segir Halla innt eftir viðbrögðum við nýjustu könnun Maskínu sem birt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Nú er aðeins rúm vika í kosningar. Sama atburðarás virðist ætla að endurtaka sig í þessum kosningum og kosningunum sem fóru fram 2016: Halla Tómasdóttir fer með himinskautum síðustu vikur fyrir kosningar. Það dugði ekki til árið 2016 en stóra spurningin er hvort þetta dugi til núna. „Við lærðum 2016 hversu miklu máli það skiptir að hitta eins margt fólk og þú getur í eigin persónu. Það tekur tíma, það er þolinmæðisvinna. Og hversu mikilvægar kappræðurnar eru. Ég hef alltaf haft þá trú að þegar fólk fái að sjá okkur og kynnast hver við erum þá myndi fylgið vaxa,“ segir hún um tímapunkt fylgisaukningarinnar. „Ég þakka RÚV fyrir að hafa staðið einstaklega vel að kappræðum 12 frambjóðenda, það var ekki einfalt verkefni og mér fannst þau gera það vel. Mér fannst ég heyra það á fólki að það var þakklátt fyrir þetta tækifæri.“ Spurð út í bylgjuna og hvort hún dugi segir Halla: „Það er allavega markmiðið, ég finn fyrir miklum krafti. Við önnum ekki eftirspurn, því miður er bara vika eftir því það er mikill áhugi hjá fólki og vinnustöðum um allt land. Ég geri mitt besta til að hitta eins marga og ég get og svo velur fólkið forsetann. Ég trúi því að við séum þar öflugur valkostur.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Sjá meira
„Þetta voru ánægjulegar fréttir, við höfum fundið fyrir vaxandi meðbyr og þessar tölur staðfesta það. Það er alltaf ánægjulegt að sjá svona þó ég reyni að láta skoðanakannanir ekki ráða för,“ segir Halla innt eftir viðbrögðum við nýjustu könnun Maskínu sem birt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Nú er aðeins rúm vika í kosningar. Sama atburðarás virðist ætla að endurtaka sig í þessum kosningum og kosningunum sem fóru fram 2016: Halla Tómasdóttir fer með himinskautum síðustu vikur fyrir kosningar. Það dugði ekki til árið 2016 en stóra spurningin er hvort þetta dugi til núna. „Við lærðum 2016 hversu miklu máli það skiptir að hitta eins margt fólk og þú getur í eigin persónu. Það tekur tíma, það er þolinmæðisvinna. Og hversu mikilvægar kappræðurnar eru. Ég hef alltaf haft þá trú að þegar fólk fái að sjá okkur og kynnast hver við erum þá myndi fylgið vaxa,“ segir hún um tímapunkt fylgisaukningarinnar. „Ég þakka RÚV fyrir að hafa staðið einstaklega vel að kappræðum 12 frambjóðenda, það var ekki einfalt verkefni og mér fannst þau gera það vel. Mér fannst ég heyra það á fólki að það var þakklátt fyrir þetta tækifæri.“ Spurð út í bylgjuna og hvort hún dugi segir Halla: „Það er allavega markmiðið, ég finn fyrir miklum krafti. Við önnum ekki eftirspurn, því miður er bara vika eftir því það er mikill áhugi hjá fólki og vinnustöðum um allt land. Ég geri mitt besta til að hitta eins marga og ég get og svo velur fólkið forsetann. Ég trúi því að við séum þar öflugur valkostur.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Sjá meira