Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 21:15 Luke Littler með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í úrvalsdeildinni í kvöld. Getty/Justin Setterfield Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024 Pílukast Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024
Pílukast Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira