Benítez ráðleggur Slot fyrir komuna til Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 21. maí 2024 17:16 Benítez fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu á sinni fyrstu leiktíð í Liverpool-borg. Getty Rafael Benítez, fyrrum stjóri Liverpool á Englandi, skrifaði heljarinnar grein stílaða á Arne Slot, verðandi knattspyrnustjóra félagsins, í breska miðilinn Telegraph í dag. Þar gaf hann Hollendingnum ráð fyrir komandi áskorun. „Með hreinskilni, vinnusemi og árangri fylgir virðing og aðdáun - það er lykillinn að því að vera tekið vel í Liverpool-borg,“ segir Benítez í greininni. Hann segir það vera sameiginlegt með mörgum liðum en Liverpool sé hins vegar frábrugðið öðrum liðum sem Benítez stýrði á sínum ferli. „Það er búist við því að þú vinnir hvern einasta leik. Svo ef þú ert yfir og að spila vel er búist við því að leikurinn viinnist með þremur mörkum.“ Benítez nefnir þá mun á kúltúr, á því hversu líkamlega sterk enska deildin er, og hversu mikillar aðlögunar það krafðist eftir að hafa þjálfað á Spáni. „Það er mikilvægt að aðlagast en á sama tíma að halda í þau gildi og hugmyndir sem þú trúir á,“ segir Spánverjinn. Hann nefnir þá rík samskipti við stuðningsmennina í Liverpool-borg, að vera undirbúinn það að vinna undir mikilli pressu og bæta enskuna til að bæta samskiptin. Benítez kveðst hafa nýtt Bítlalög til að bæta enskukunnáttu sína. „Mín helstu ráð eða hvaða þjálfara sem er, að vera þú sjálfur en skilja samtímis kúltúr félagsins og borgarinnar sem starfað er í. Þá hefur verið tekið jákvætt fyrsta skref,“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
„Með hreinskilni, vinnusemi og árangri fylgir virðing og aðdáun - það er lykillinn að því að vera tekið vel í Liverpool-borg,“ segir Benítez í greininni. Hann segir það vera sameiginlegt með mörgum liðum en Liverpool sé hins vegar frábrugðið öðrum liðum sem Benítez stýrði á sínum ferli. „Það er búist við því að þú vinnir hvern einasta leik. Svo ef þú ert yfir og að spila vel er búist við því að leikurinn viinnist með þremur mörkum.“ Benítez nefnir þá mun á kúltúr, á því hversu líkamlega sterk enska deildin er, og hversu mikillar aðlögunar það krafðist eftir að hafa þjálfað á Spáni. „Það er mikilvægt að aðlagast en á sama tíma að halda í þau gildi og hugmyndir sem þú trúir á,“ segir Spánverjinn. Hann nefnir þá rík samskipti við stuðningsmennina í Liverpool-borg, að vera undirbúinn það að vinna undir mikilli pressu og bæta enskuna til að bæta samskiptin. Benítez kveðst hafa nýtt Bítlalög til að bæta enskukunnáttu sína. „Mín helstu ráð eða hvaða þjálfara sem er, að vera þú sjálfur en skilja samtímis kúltúr félagsins og borgarinnar sem starfað er í. Þá hefur verið tekið jákvætt fyrsta skref,“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira