Benítez ráðleggur Slot fyrir komuna til Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 21. maí 2024 17:16 Benítez fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu á sinni fyrstu leiktíð í Liverpool-borg. Getty Rafael Benítez, fyrrum stjóri Liverpool á Englandi, skrifaði heljarinnar grein stílaða á Arne Slot, verðandi knattspyrnustjóra félagsins, í breska miðilinn Telegraph í dag. Þar gaf hann Hollendingnum ráð fyrir komandi áskorun. „Með hreinskilni, vinnusemi og árangri fylgir virðing og aðdáun - það er lykillinn að því að vera tekið vel í Liverpool-borg,“ segir Benítez í greininni. Hann segir það vera sameiginlegt með mörgum liðum en Liverpool sé hins vegar frábrugðið öðrum liðum sem Benítez stýrði á sínum ferli. „Það er búist við því að þú vinnir hvern einasta leik. Svo ef þú ert yfir og að spila vel er búist við því að leikurinn viinnist með þremur mörkum.“ Benítez nefnir þá mun á kúltúr, á því hversu líkamlega sterk enska deildin er, og hversu mikillar aðlögunar það krafðist eftir að hafa þjálfað á Spáni. „Það er mikilvægt að aðlagast en á sama tíma að halda í þau gildi og hugmyndir sem þú trúir á,“ segir Spánverjinn. Hann nefnir þá rík samskipti við stuðningsmennina í Liverpool-borg, að vera undirbúinn það að vinna undir mikilli pressu og bæta enskuna til að bæta samskiptin. Benítez kveðst hafa nýtt Bítlalög til að bæta enskukunnáttu sína. „Mín helstu ráð eða hvaða þjálfara sem er, að vera þú sjálfur en skilja samtímis kúltúr félagsins og borgarinnar sem starfað er í. Þá hefur verið tekið jákvætt fyrsta skref,“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
„Með hreinskilni, vinnusemi og árangri fylgir virðing og aðdáun - það er lykillinn að því að vera tekið vel í Liverpool-borg,“ segir Benítez í greininni. Hann segir það vera sameiginlegt með mörgum liðum en Liverpool sé hins vegar frábrugðið öðrum liðum sem Benítez stýrði á sínum ferli. „Það er búist við því að þú vinnir hvern einasta leik. Svo ef þú ert yfir og að spila vel er búist við því að leikurinn viinnist með þremur mörkum.“ Benítez nefnir þá mun á kúltúr, á því hversu líkamlega sterk enska deildin er, og hversu mikillar aðlögunar það krafðist eftir að hafa þjálfað á Spáni. „Það er mikilvægt að aðlagast en á sama tíma að halda í þau gildi og hugmyndir sem þú trúir á,“ segir Spánverjinn. Hann nefnir þá rík samskipti við stuðningsmennina í Liverpool-borg, að vera undirbúinn það að vinna undir mikilli pressu og bæta enskuna til að bæta samskiptin. Benítez kveðst hafa nýtt Bítlalög til að bæta enskukunnáttu sína. „Mín helstu ráð eða hvaða þjálfara sem er, að vera þú sjálfur en skilja samtímis kúltúr félagsins og borgarinnar sem starfað er í. Þá hefur verið tekið jákvætt fyrsta skref,“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira