„Þetta eru tvö dúndurlið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2024 22:00 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Vilhelm Sverrir Þór Sverrisson var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Hann sagði einvíginu hvergi nærri lokið þó staðan væri orðin 2-0 fyrir Keflavík. „Mér fannst við spila vel. Við spiluðum vel, vorum samt í vandræðum með fráköst eins og við höfum verið. Heilt yfir vorum við að spila fína vörn og þær voru hugmyndaríkar í sókninni sem er frábært,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik um frammistöðu hans kvenna í kvöld. „Við vorum að reyna að finna leiðir og mér fannst við gera það vel. Sterkur sigur en bardaginn heldur áfram.“ Keflavík byrjaði af gríðarlegum krafti í upphafi leiks og keyrði miskunnarlaust í bakið á liði Njarðvíkur sem oft á tíðum var lengi að koma sér aftur í varnastöðu, jafnvel eftir að hafa skorað á Keflavík hinu megin. „Algjörlega, mér fannst við keyra í bakið á þeim strax og héldum áfram þó svo að þær hafi byrjað aðeins betur. Við erum bara í hörkubardaga, hörkueinvígi og það er 2-0. Við þurfum að hugsa um bara að vinna einn leik í viðbót. Þetta er langt frá því að vera búið.“ „Munum gera allt til að sækja sigur og klára þetta“ Keflavík fékk framlag úr mörgum áttum í kvöld. Sverrir sagði að breði hópurinn sem væri búið að tala um í allan vetur væri mikilvægur. „Við erum með breiðan hóp og það er búið að tala mikið um það. Við viljum fá einmitt svona, að þetta sé að koma úr hinum og þessum áttum. Við förum ekkert á einhverjum tveimur eða þremur leikmönnum.“ Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á heimavelli í næsta leik. Sverrir býst ekki við neinu öðru en harðri baráttu líkt og í fyrstu tveimur leikjunum. „Þetta eru tvö dúndurlið. Við erum búin að vinna tvo leiki en það þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Nú þurfum við að setja markið hátt og reyna að sækja einn sigur í viðbót. Næsti möguleiki á því er á miðvikudaginn og við munum gera allt sem við getum til að sækja sigur og klára þetta.“ Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
„Mér fannst við spila vel. Við spiluðum vel, vorum samt í vandræðum með fráköst eins og við höfum verið. Heilt yfir vorum við að spila fína vörn og þær voru hugmyndaríkar í sókninni sem er frábært,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik um frammistöðu hans kvenna í kvöld. „Við vorum að reyna að finna leiðir og mér fannst við gera það vel. Sterkur sigur en bardaginn heldur áfram.“ Keflavík byrjaði af gríðarlegum krafti í upphafi leiks og keyrði miskunnarlaust í bakið á liði Njarðvíkur sem oft á tíðum var lengi að koma sér aftur í varnastöðu, jafnvel eftir að hafa skorað á Keflavík hinu megin. „Algjörlega, mér fannst við keyra í bakið á þeim strax og héldum áfram þó svo að þær hafi byrjað aðeins betur. Við erum bara í hörkubardaga, hörkueinvígi og það er 2-0. Við þurfum að hugsa um bara að vinna einn leik í viðbót. Þetta er langt frá því að vera búið.“ „Munum gera allt til að sækja sigur og klára þetta“ Keflavík fékk framlag úr mörgum áttum í kvöld. Sverrir sagði að breði hópurinn sem væri búið að tala um í allan vetur væri mikilvægur. „Við erum með breiðan hóp og það er búið að tala mikið um það. Við viljum fá einmitt svona, að þetta sé að koma úr hinum og þessum áttum. Við förum ekkert á einhverjum tveimur eða þremur leikmönnum.“ Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á heimavelli í næsta leik. Sverrir býst ekki við neinu öðru en harðri baráttu líkt og í fyrstu tveimur leikjunum. „Þetta eru tvö dúndurlið. Við erum búin að vinna tvo leiki en það þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Nú þurfum við að setja markið hátt og reyna að sækja einn sigur í viðbót. Næsti möguleiki á því er á miðvikudaginn og við munum gera allt sem við getum til að sækja sigur og klára þetta.“
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira