Örlítil aukning í skjálftavirkni undir Svartsengi Jón Ísak Ragnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 19. maí 2024 11:25 Kvika heldur áfram að safnast í hólfið undir Svartsengi Ívar Fannar Greina má örlitla aukningu í skjálftavirkni í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðasta sólarhringinn. Kvika heldur áfram að flæða í hólfið og allar líkur eru taldar á því að aftur gjósi í Sundhnúksgígaröðinni, en erfitt er að segja til um það hvenær. Staðan er með svipuðu móti og hefur verið segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Um 90 skjálftar hafi verið í kvikuganginum síðasta sólarhringinn, en þeir hafi verið svona 50-80 síðustu viku. Það komi bara í ljós hvort virknin detti niður á morgun, annars sé staðan bara sú sama og verið hefur. Landris haldi áfram og þar af leiðandi sé aukin spenna sem þurfi að losa í skjálfta. Þau bíði bara eftir næsta kvikuhlaupi. Hún telur langlíklegast að það komi verði annað eldgos, og líklegast sé að það verði á sama stað og síðast, við Sundhnúksgígaröðina. Fyrirvari gossins gæti orðið mjög stuttur, þar sem búið sé að brjóta bergið þar og svæðið „heitt og mjúkt“ og auðvelt sé fyrir kviku að smjúka upp. Gjósi sunnar býst hún við meiri skjálftavirkni og meiri fyrirvara. Meiri kvika hafi nú safnast í hólfið undir Svartsengi en áður. Jóhanna segir að ef við lærðum eitthvað af Kröflueldum var það að meiri spennu þyrfti svo að til goss kæmi í hverjum atburði fyrir sig. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Staðan er með svipuðu móti og hefur verið segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Um 90 skjálftar hafi verið í kvikuganginum síðasta sólarhringinn, en þeir hafi verið svona 50-80 síðustu viku. Það komi bara í ljós hvort virknin detti niður á morgun, annars sé staðan bara sú sama og verið hefur. Landris haldi áfram og þar af leiðandi sé aukin spenna sem þurfi að losa í skjálfta. Þau bíði bara eftir næsta kvikuhlaupi. Hún telur langlíklegast að það komi verði annað eldgos, og líklegast sé að það verði á sama stað og síðast, við Sundhnúksgígaröðina. Fyrirvari gossins gæti orðið mjög stuttur, þar sem búið sé að brjóta bergið þar og svæðið „heitt og mjúkt“ og auðvelt sé fyrir kviku að smjúka upp. Gjósi sunnar býst hún við meiri skjálftavirkni og meiri fyrirvara. Meiri kvika hafi nú safnast í hólfið undir Svartsengi en áður. Jóhanna segir að ef við lærðum eitthvað af Kröflueldum var það að meiri spennu þyrfti svo að til goss kæmi í hverjum atburði fyrir sig.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira