Örlítil aukning í skjálftavirkni undir Svartsengi Jón Ísak Ragnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 19. maí 2024 11:25 Kvika heldur áfram að safnast í hólfið undir Svartsengi Ívar Fannar Greina má örlitla aukningu í skjálftavirkni í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðasta sólarhringinn. Kvika heldur áfram að flæða í hólfið og allar líkur eru taldar á því að aftur gjósi í Sundhnúksgígaröðinni, en erfitt er að segja til um það hvenær. Staðan er með svipuðu móti og hefur verið segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Um 90 skjálftar hafi verið í kvikuganginum síðasta sólarhringinn, en þeir hafi verið svona 50-80 síðustu viku. Það komi bara í ljós hvort virknin detti niður á morgun, annars sé staðan bara sú sama og verið hefur. Landris haldi áfram og þar af leiðandi sé aukin spenna sem þurfi að losa í skjálfta. Þau bíði bara eftir næsta kvikuhlaupi. Hún telur langlíklegast að það komi verði annað eldgos, og líklegast sé að það verði á sama stað og síðast, við Sundhnúksgígaröðina. Fyrirvari gossins gæti orðið mjög stuttur, þar sem búið sé að brjóta bergið þar og svæðið „heitt og mjúkt“ og auðvelt sé fyrir kviku að smjúka upp. Gjósi sunnar býst hún við meiri skjálftavirkni og meiri fyrirvara. Meiri kvika hafi nú safnast í hólfið undir Svartsengi en áður. Jóhanna segir að ef við lærðum eitthvað af Kröflueldum var það að meiri spennu þyrfti svo að til goss kæmi í hverjum atburði fyrir sig. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Staðan er með svipuðu móti og hefur verið segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Um 90 skjálftar hafi verið í kvikuganginum síðasta sólarhringinn, en þeir hafi verið svona 50-80 síðustu viku. Það komi bara í ljós hvort virknin detti niður á morgun, annars sé staðan bara sú sama og verið hefur. Landris haldi áfram og þar af leiðandi sé aukin spenna sem þurfi að losa í skjálfta. Þau bíði bara eftir næsta kvikuhlaupi. Hún telur langlíklegast að það komi verði annað eldgos, og líklegast sé að það verði á sama stað og síðast, við Sundhnúksgígaröðina. Fyrirvari gossins gæti orðið mjög stuttur, þar sem búið sé að brjóta bergið þar og svæðið „heitt og mjúkt“ og auðvelt sé fyrir kviku að smjúka upp. Gjósi sunnar býst hún við meiri skjálftavirkni og meiri fyrirvara. Meiri kvika hafi nú safnast í hólfið undir Svartsengi en áður. Jóhanna segir að ef við lærðum eitthvað af Kröflueldum var það að meiri spennu þyrfti svo að til goss kæmi í hverjum atburði fyrir sig.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira