Dagskráin í dag: Formúlan, NBA, ítalski og PGA-meistaramótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 06:01 Scottie Scheffler hefur gengið í gegnum ýmislegt á PGA-meistaramótinu í ár. Patrick Smith/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA-deildin í körfubolta eiga sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Lecce og Atalanta klukkan 15:50 áður en Torino tekur á móti AC Milan klukkan 18:35. Um leið og klukkan slær miðnætti er svo komið að sjötta leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar þar sem Dallas Mavericks leiðir einvígið 3-2. Stöð 2 Sport 3 Valencia tekur á móti Murica í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 15:50 áður en þriðji dagur á Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi tekur við keflinu klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótið í golfi, PGA Championship, heldur áfram frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið á Vodafone Sport framan af degi. Sprettkeppnin í Formúlu 3 ríður á vaðið klukkan 08:00 áður en þriðja æfingin í Formúlu 1 tekur við klukkan 10:25. Klukkan 12:10 er svo komið að sprettkeppninni í Formúlu 2 áður en tímatakan fyrir Imola kappaksturinn í Formúlu 1 slær botninn í akstursíþróttir dagsins klukkan 13:45. Þá mætast Hannover Burgdorf og Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 16:55 og viðureignir Mariners og Orioles klukkan 20:00 annars vegar og Tigers og Diamondbacks klukkan 00:00 hins vegar í NHL-deildinni í íshokkí reka lestina. Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA-deildin í körfubolta eiga sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Lecce og Atalanta klukkan 15:50 áður en Torino tekur á móti AC Milan klukkan 18:35. Um leið og klukkan slær miðnætti er svo komið að sjötta leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar þar sem Dallas Mavericks leiðir einvígið 3-2. Stöð 2 Sport 3 Valencia tekur á móti Murica í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 15:50 áður en þriðji dagur á Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi tekur við keflinu klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótið í golfi, PGA Championship, heldur áfram frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið á Vodafone Sport framan af degi. Sprettkeppnin í Formúlu 3 ríður á vaðið klukkan 08:00 áður en þriðja æfingin í Formúlu 1 tekur við klukkan 10:25. Klukkan 12:10 er svo komið að sprettkeppninni í Formúlu 2 áður en tímatakan fyrir Imola kappaksturinn í Formúlu 1 slær botninn í akstursíþróttir dagsins klukkan 13:45. Þá mætast Hannover Burgdorf og Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 16:55 og viðureignir Mariners og Orioles klukkan 20:00 annars vegar og Tigers og Diamondbacks klukkan 00:00 hins vegar í NHL-deildinni í íshokkí reka lestina.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Sjá meira