Fico ekki talinn í lífshættu Árni Sæberg skrifar 15. maí 2024 23:28 Fico var fluttur á spítala í bænum Banska Bystrica, þar sem hann gekkst undir vel heppnaða aðgerð. Jan Kroslak/AP Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. Þetta staðfestir Tomas Taraba, umhverfisráðherra Slóvakíu. Hann er einnig varaforsætisráðherra landsins. „Ég fékk áfall. Sem betur fer gekk aðgerðin vel, eftir því sem ég best veit. Ég tel að hann muni lifa banatilræðið af, hann er ekki talinn í lífshættu lengur,“ er haft eftir Taraba í frétt Reuters. Þar segir að ein kúla hafi rofið maga Ficos og önnur farið í gegnum lið. Árásin var gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og Fico var staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar hann var skotinn fimm sinnum. Talið að tilræðið hafi verið pólitískt Slóvakískir miðlar hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé hinn 71 árs Juraj Cintula. Hann sé ljóðskáld og hafi gefið út þrjár bækur. „Banatilræðið var pólitísks eðlis og ákvörðun árásarmannsins um að fremja það var tekin skömmu eftir forsetakosningarnar,“ hefur Reuters eftir Sutaj Estok, innanríkisráðherra Slóvakíu. Þar vísar hann til forsetakosninganna í apríl þar sem hinn umdeildi Peter Pellegrini fór með sigur af hólmi. Hann er náinn bandamaður Ficos. Slóvakía Tengdar fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Þetta staðfestir Tomas Taraba, umhverfisráðherra Slóvakíu. Hann er einnig varaforsætisráðherra landsins. „Ég fékk áfall. Sem betur fer gekk aðgerðin vel, eftir því sem ég best veit. Ég tel að hann muni lifa banatilræðið af, hann er ekki talinn í lífshættu lengur,“ er haft eftir Taraba í frétt Reuters. Þar segir að ein kúla hafi rofið maga Ficos og önnur farið í gegnum lið. Árásin var gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og Fico var staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar hann var skotinn fimm sinnum. Talið að tilræðið hafi verið pólitískt Slóvakískir miðlar hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé hinn 71 árs Juraj Cintula. Hann sé ljóðskáld og hafi gefið út þrjár bækur. „Banatilræðið var pólitísks eðlis og ákvörðun árásarmannsins um að fremja það var tekin skömmu eftir forsetakosningarnar,“ hefur Reuters eftir Sutaj Estok, innanríkisráðherra Slóvakíu. Þar vísar hann til forsetakosninganna í apríl þar sem hinn umdeildi Peter Pellegrini fór með sigur af hólmi. Hann er náinn bandamaður Ficos.
Slóvakía Tengdar fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Rafræn skilríki í farsíma virka ekki eins og vera ber Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58
Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13